Verkalýðsmál - Lög & réttur
Listen now
Description
Sunnudagurinn 5. febrúar Í þriðja Samtalinu á sunnudegi um verkalýðsmál kemur Gísli Tryggvason lögfræðingur og ræðir um lagalegt umhverfi stéttarfélaga og vinnudeilna. Gísli hélt utan um endurskoðun vinnulöggjafarinnar 1996, var framkvæmdastjóri BHM og þekkir vel til lagaumhverfis verkalýðshreyfingarinnar. Hverjar eru takmarkanir samnings- og verkfallsréttar? Styður eða hemur lagaumhverfið baráttu verkafólks?
More Episodes
Sunnudagurinn 2. apríl Sigurður Pétursson sagnfræðiingur fer yfir lærdóminn af tíu þáttum Samtals á sunnudegi um verkalýðsmál.
Published 04/05/23
Published 04/05/23
Sunnudagurinn 26. mars - BSRB Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræðir verkalýðsbaráttu opinberra starfsmanna í dag við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.
Published 03/26/23