Verkalýðsmál - Upphafið
Listen now
Description
Í fyrsta Samtalinu á sunnudegi um verkalýðsmál kemur Þorleifur Friðriksson og segir frá upphafi verkalýðsbaráttu á Íslandi, hverjar voru rætur hennar, baráttuaðferðir, markmið og árangur. Þeir ræða líka áhrif á verkalýðsbaráttunnar á stjórnmálin og öfugt, stöðu kvenna og karla og hvernig hinn réttlausi verkalýður náði smátt og smátt að hafa áhrif á samfélagið sem hann lifði innan.
More Episodes
Sunnudagurinn 2. apríl Sigurður Pétursson sagnfræðiingur fer yfir lærdóminn af tíu þáttum Samtals á sunnudegi um verkalýðsmál.
Published 04/05/23
Published 04/05/23
Sunnudagurinn 26. mars - BSRB Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræðir verkalýðsbaráttu opinberra starfsmanna í dag við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.
Published 03/26/23