Verkalýðsmál - Stéttir
Listen now
Description
Sunnudagurinn 5. mars Verkalýðsbarátta er stéttabarátta og við ræðum stéttir í samtali á sunnudegi um verkalýðsmál að þessu sinni. Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðing ræðir ólíkar stéttaskilgreiningar og hvernig stéttabaráttan hefur mótað samfélagið.
More Episodes
Sunnudagurinn 2. apríl Sigurður Pétursson sagnfræðiingur fer yfir lærdóminn af tíu þáttum Samtals á sunnudegi um verkalýðsmál.
Published 04/05/23
Published 04/05/23
Sunnudagurinn 26. mars - BSRB Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræðir verkalýðsbaráttu opinberra starfsmanna í dag við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.
Published 03/26/23