Verkalýðsmál - Bjargirnar
Listen now
Description
Sunnudagurinn 12. mars Stefán Ólafsson prófessor hefur undanfarið starfað sem sérfræðingur hjá Eflingu og setið í samninganefnd félagsins. Hann ræðir þá reynslu í samtali á sunnudegi um verkalýðsmál en ekki síður um bók sína, Baráttan um bjargirnar, þar sem meginstefið er áhrif verkalýðsbaráttunnar á samfélagið.
More Episodes
Sunnudagurinn 2. apríl Sigurður Pétursson sagnfræðiingur fer yfir lærdóminn af tíu þáttum Samtals á sunnudegi um verkalýðsmál.
Published 04/05/23
Published 04/05/23
Sunnudagurinn 26. mars - BSRB Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræðir verkalýðsbaráttu opinberra starfsmanna í dag við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.
Published 03/26/23