#10 - Teitur fékk teighögg í lærið frá Keflvíkingi
Listen now
Description
Gestur þáttarins er körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson. Hann hefði viljað byrja fyrr í golfi og er í dag með um 16 í forgjöf. Teitur elskar að horfa á golf og missir varla af móti á PGA. Hann hefur brotið dræverinn sinn eftir mislukkað högg í Leirunni og fékk dræv frá Keflvíking í lærið af stuttu færi. Teitur ræddi við okkur um golfið, körfuboltann og margt fleira. Spurning vikunnar og Powerrank. Þátturinn er í boði: ECCO - Lindin - Unbroken - Ölgerðin - Eagle Golfferðir
More Episodes
Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er gestur okkar þessa vikuna í Seinni níu. Arnar er fínn kylfingur með um 10 í forgjöf en að eigin sögn kemst hann ekki neðar sökum æfingaleysis í stutta spilinu. Arnar hefur verið mjög sigursæll þjálfari á síðstu árum og í þættinum flökkum við á milli...
Published 11/15/24
Golfvallarhönnuðurinn Edwin Roald Rögnvaldsson kemur í heimsókn til okkar í Seinni níu. Golfvallahönnun fær sviðið í þessum þætti ásamt skemmtilegri umræðu um golf á mannlegum nótum. Edwin segir okkur frá því hvernig hann varð að golfvallarhönnuði. Sömuleiðis segir hann okkur ótrúlega sögu af...
Published 11/07/24
Published 11/07/24