#32 - Tómas Þór náð mögnuðum tökum á golfíþróttinni á skömmum tíma
Listen now
Description
Næsti gestur okkar í Seinni níu er fjölmiðlamaðurinn Tómas Þór Þórðarson sem hefur undanfarin ár verið umsjónamaður enska boltans hjá Símanum. Hann sagði okkur frá því hvernig það væri að vera frambjóðandi til Alþingis og hvernig hann hefur þróað með sér mikla golfdellu. Þrátt fyrir stuttan golfferil er Tómas nú kominn með ca 13 í forgjöf og og hefur náð ótrúlegum tökum á íþróttinni á skömmum tíma. Hann segir okkur einnig frá fjölmiðaferlinum, þyngarmissi, póltíkinni, og aðdáun sinni á Scottie Scheffler. Við fáum einnig glæsilegt Powerrank yfir bestu vellina til að spila í golfhermi. Seinni Níu er í boði: - PLAY - Unbroken - ECCO - Eagle Golfferðir - XPENG - Lindin bílaþvottastöð - Betri stofan
More Episodes
Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er gestur okkar þessa vikuna í Seinni níu. Arnar er fínn kylfingur með um 10 í forgjöf en að eigin sögn kemst hann ekki neðar sökum æfingaleysis í stutta spilinu. Arnar hefur verið mjög sigursæll þjálfari á síðstu árum og í þættinum flökkum við á milli...
Published 11/15/24
Golfvallarhönnuðurinn Edwin Roald Rögnvaldsson kemur í heimsókn til okkar í Seinni níu. Golfvallahönnun fær sviðið í þessum þætti ásamt skemmtilegri umræðu um golf á mannlegum nótum. Edwin segir okkur frá því hvernig hann varð að golfvallarhönnuði. Sömuleiðis segir hann okkur ótrúlega sögu af...
Published 11/07/24
Published 11/07/24