Þessi þáttur fjallar um Abraham Lincoln, drauma hans og fyrirsjá eigin dauða, auk tilviljana sem fylgdu syni hans ævilangt. Carl Jung, samstarfsmaður Sigmunds Freud til langs tíma, talaði um Zeitgeist sem fyrirbæri sem gerði það að verkum að einstaklingar sama samfélags fengi svipaðar hugmyndir á...
Published 10/14/24