Við þekkjum öll gamla góða Sunnudagskaffið. Hér munum við setjast niður eins og við myndum gera ef við værum að bjóða í sunnudagskaffi, ræða um allt baksturstengt, ræða allt milli himins og jarðar um lífið og tilveruna, hlúa vel að okkur í öruggu rými, berskjalda okkur, fá ahugavert fólk í viðtal og kynnast mér, Elenoru og mínu lífi, aðeins betur jafnvel með góðan kaffibolla við hönd.
Ég er hugfangin af öllu frá A-Ö þegar kemur að bakaríum erlendis en þá sérstaklega heima í London, ég hef skoðað og prófað þau mörg en hér á eftir koma þau sem standa mest upp úr! Gjörið í svo vel🫶🏼
Published 04/23/23
Ég hef fengið ófáar spurningar um bækurnar mínar, ferlið og allt þar milli himins og jarðar. Sem 19 ára metsöluhöfundur og tveggja bóka höfundur fyrir 22 ára aldur þá er sagan viðburarrík og löng og hér er hún frá byrjun til enda. Allt það litla og allt það stora, allt það góða og erfiða og allar...
Published 04/16/23