Description
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, ræðir um stöðu þessarar mikilvægu atvinnugreinar, ummæli stjórnmálamanna sem vilja leggja aukna skatta á greinina eða koma böndum á hana, vöxt hennar og vaxtaverki, það hvort að menn hafi lært eitthvað af örum vexti hennar fyrir faraldur, hvernig greinin mun þróast til lengri tíma, hvort að framþróunin verði til á skrifborði stjórnvalda eða hjá fólkinu sem starfar í greininni, hvort að greinin sé í vörn eða sókn, efnahagslegu áhrifin og margt fleira.
Björn Brynjólfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fara yfir stöðuna þegar fjórir dagar eru í kosningar. Rætt er um það sem helst skiptir máli, það sem ekki hefur verið fjallað um í aðdraganda kosninga, hvort eitthvað hafi komið á...
Published 11/26/24
Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta glaðir í bragði eftir Hátíðarkvöld Þjóðmála. Við ræðum um þau verðlaun sem Þjóðmál veitti aðilum úr atvinnulífinu og helstu rökum á bakvið þau. Þá er einnig fjallað um stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni, stöðuna í aðdraganda kosninga, umræðuna...
Published 11/22/24