Description
Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq Minerals, og Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, fjalla um orkunýtingu, þörfina á aukinni orkuframleiðslu, samhengi orkunýtingu og lífskjara, áskoranir sem bæði Íslandi og heimurinn allur standa frammi fyrir, nýtingu málma og margt fleira sem snýr að orku og auðlindarmálum. Þá er fjallað um nýafstaðinn málfund Þjóðmála um sama erindi sem haldinn var í síðustu viku.
Björn Brynjólfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fara yfir stöðuna þegar fjórir dagar eru í kosningar. Rætt er um það sem helst skiptir máli, það sem ekki hefur verið fjallað um í aðdraganda kosninga, hvort eitthvað hafi komið á...
Published 11/26/24
Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson mæta glaðir í bragði eftir Hátíðarkvöld Þjóðmála. Við ræðum um þau verðlaun sem Þjóðmál veitti aðilum úr atvinnulífinu og helstu rökum á bakvið þau. Þá er einnig fjallað um stýrivaxtalækkun Seðlabankans í vikunni, stöðuna í aðdraganda kosninga, umræðuna...
Published 11/22/24