Episodes
Það er ball, það er stuð og það er skrítið. Við erum komin á endastöðina og nú er mæjónesan orðin gul og bjórinn volgur og þá þarf að horfa fram á við og líta í spegilinn og spyrja sig: Er þetta virkilega svona skemmtilegt og æðislegt? Þurrkum upp æluna og tökum eina treo. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Published 06/30/24
Published 06/30/24
Við erum öll þakklát fyrir að ekki fór verr. Hvað gerðist þegar þessi böll dóu út og hverju var sópað undir gólf fjalirnar og hvað er það sem við skildum eftir inn í þessum dauðagámum? Við ætlum líka að ræða um trúnóin sem voru inn á hverju klósetti og öll tárin sem flæddu í stríðum straumum. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Published 06/23/24
Tíska þessa tíma var mögnuð en á sama tíma algjör hörmung. Það er þetta með tímann og endurvinnsluna og hringrásinni, allt kemur í andlitið á okkur aftur. Andrúmsloft þessa tíma var rafmagnað því einhvern vegin var alheimurinn á hvolfi en böllinn voru hverja helgi og maður lét sig ekki vanta með kaptein í kók og woody´s í flösku. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Published 06/15/24
Ástin var yfirleitt ekki langt undan á svona böllum, en hér verður farið yfir ástina í öllum sínum myndum. Viðmælendur muna nú ekkert eftir öllum sleikunum sem þau fóru í en flestir muna eftir reykingunum og hnoðinu sem oftar en ekki braust út. Viktoría spyr líka hvort fólk muni eftir fyrstu böllunum sínum? Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Published 06/08/24
Viktoría ætlar að reyna útskýra andrúmsloftið á þessum tíma, fara yfir karnival stemningu þessara balla og nostalgíuna. Spurningin um hver drap þennan tíma og afhverju verður ekki svarað en vangaveltur um dauðann og þennan tíma verða settar fram og í þær spáð Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Published 06/01/24