Nýjar áherslur fyrir nýtt ár & sjálfsmyndin vs glansmyndin
Listen now
Description
Gummi Emil og Malín Agla fara yfir nýjar áskoranir fyrir nýtt ár og hvað við þurfum að gera til að ná árangri. Einnig fara þau yfir æfingar, mataræði og hvernig þau vinna með andlega heilsu og sjálfsmyndina 
More Episodes
Hinn magnaði listamaður Elli Egils kom til mín í spjall um lífið, ferilinn, framan og fjölskyldulífið. Það var yndislegt að setjast niður með Ella og ræða á einlægum nótum um líf þeirra hjóna, Maríu Birtu leikkonu sem búa í Las Vegas ásamt dóttur Elli velur sín viðtöl vandlega og er ég því...
Published 06/04/24
Published 06/04/24
Helgi, Elísabet og Andrea komu í sjúklega skemmtilegt og fræðandi tískuspjall um hvað þeim finnst vera mest spennandi fyrir sumartískuna 2024 
Published 05/30/24