Episodes
í þætti vikunnar fer ég yfir daginn og veginn í mínu lífi, gef ýmis ráð um heilsu plús 40 ára, fer yfir málefni dagsins eins og forsetaframbjóðendur og ræði um hamingju 
Published 05/21/24
Frosti Logason og Sölvi Tryggvason komu í mjög fræðandi og skemmtilegt spjall um sjálfsvinnuna, forsetakostningarnar, fjölmiðla á Íslandi og Bio - Hacking 
Published 05/05/24
Published 05/05/24
Í þætti vikunnar ræði ég við Ragnhildi Þórðar sálfræðing, Halldóru Skúla hjá Kvennaráð og Erlend Guðmundsson þjálfara og eiganda Formið heilsurækt um hormónauppót fyrir konur og karla og hverskyns einkenni eru að því að vera í skorti á okkar lífshormónum og hvert við getur leitað til þess að fá hjálp
Published 04/27/24
Lífskennarinn og frumkvöðullinn Guðni Gunnars kom í einlægt og fróðlegt spjall um tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. Frábær þáttur sem enginn má missa af 
Published 04/12/24
Helgi Ómars og Pétur Sveinsson komu í einlægt og fallegt spjall um það hvernir maður vinnur sig í gegnum burnout og á sama tíma viðhalda fallegu og góðu sambandi við sjálfan sig og makann sinn   World Class  -  Michelsen   -   Coco Mat Iceland 
Published 04/03/24
Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason standa á skemmtilegum og spennandi tímamótum og ræða á einlægan hátt um hjónabandið, fjölskyldulífið og hvernig þau hafa staðið með hvort öðru og hvatt hvort annað á lífsins leið. 
Published 03/21/24
Leikararnir Íris Tanja og Haraldur Stefánsson ræða á mjög einlægan og skemmtilegn hátt um leikhúslífið, hvernig þau undirbúa sig undir hin ýmsu hlutverk og ástarsenurnar. Einnig ræðum við samskipti og tengingu við maka okkar og hvernig við höldum öllum boltum á lofti  
Published 03/15/24
Patrik (Prettyboy) og Gústi B gera upp ferðina til Dubai þar sem þeir lenda í ýmsum ævintýrum, hverning þeir félagar kynnast, samstarfið, hversu mikilvægt það er að hugsa um heilsuna í tónlistarbransanum og um framtíðina. 
Published 03/06/24
Við Lína svörum spurningum fylgjenda um fyrirtækjarekstur og ræðum sambandið okkar, hvernig við hittumst, þegar sambandið varð opinbert í fjölmiðlum og hvernig við tökum erfiðu samtölin 
Published 02/24/24
Hanna Kristín kennir okkur skref fyrir skref hvernig við manifestum og drögum að okkur hratt og örugglega það sem við óskum okkur 
Published 02/20/24
Ástin og kynlíf í parasambandi er færni til að læra og vinna að en ekki sjálfsagður hlutur Við ræðum við Baldur og Barböru hjá Lausninni um samskipti og kynlíf í parasambandi og hvernig við getur aukið nándina aftur
Published 02/13/24
Persónulegt og skemmtilegt spjall við hjónin Bjössa og Dísu um sögu World Class og hvernig þau hafa hlúað að þeirra persónulega sambandi og fjölskyldu á erfiðum tímum og komið sterkari tilbaka
Published 02/06/24
Elísabet Gunnars og Andrea Magnúsdóttir fara yfir tísku strauma og stefnur 2023 og hvað verður heitt 2024 
Published 01/31/24
Létt og skemmtilegt spjall við Línu Birgittu um hvernig þú manifestar lífið sem þig dreymir um og þá sjálfstrú sem þarf til að ná árangri 
Published 01/23/24
Gummi Emil og Malín Agla fara yfir nýjar áskoranir fyrir nýtt ár og hvað við þurfum að gera til að ná árangri. Einnig fara þau yfir æfingar, mataræði og hvernig þau vinna með andlega heilsu og sjálfsmyndina 
Published 12/22/23
Í þætti vikunnar ræði ég við Semu Erlu og Magnús Magnússon um stríðið á Gaza. Samband Ísraels og Palestínu á sér langa og blóðuga sögu sem allir þurfa að hlusta á til þess að skilja hvað á sér stað í dag 
Published 12/08/23
Í þætti vikunnar ræði ég við Baldur og Barböru sem starfa sem pararáðgjafar hjá Lausninni og eru með podcastið Von ráðgjöf um hvernig pör geta átt heilbrigð samskipti, lært að þekkja þarfir hvors annars betur, unnið með triggera og ekki síst hvernig kynlíf getur orðið leikur einn   
Published 12/05/23
Mæðgurnar Margrét Jónasar og Helga Gabríella ræða við mig um matarvenjur og hvaða skref við eigu að taka til að næra líkamann rétt og hvernig við forðumst skaðleg efni í matvörum  Fróðlegur og skemmtilegur þáttur um heilandi næringu sem allir verða að hlusta á 
Published 11/27/23
Í þessum þætti ræðum við um andlega heilsu og hversu mikilvæg sjálfsvinnan er og þá sigra sem koma af sársauka 
Published 11/19/23