Hildur Ómarsdóttir - Mín leið
Listen now
Description
Hildur Ómarsdóttir hefur vakið athygli fyrir sína vegferð í baráttu við krabbamein og hvernig hún notar mataræði og heilbrigðan lífsstíl til þess að gefa líkamanum besta mögulega tækifæri til að heila og lækna sig sjálfur. Hildur segir einnig frá sinni upplifun af heilbrigðiskerfinu og lýsir fyrir okkur þeirri stöðu sem einstaklingar og aðstandendur fólks í baráttu við krabbamein standa frammi fyrir Ótrúlega átakanleg en falleg frásögn sem hreyfir við manni 
More Episodes
Snædís Xyza flutti ung frá Filipseyjum til Dalvíkur með móður sem beitti hana alvarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ótrúleg saga Snædísar um að lifa af æsku árin og viljann til þess að verða einn besti matreiðslumaður á Íslandi. Saga sem fær ykkur til að bæði hlæja og gráta, og sýnir hvernig...
Published 10/29/24
Published 10/29/24