Hormóna Heilsa
Listen now
Description
Í þætti vikunnar ræði ég við Ragnhildi Þórðar sálfræðing, Halldóru Skúla hjá Kvennaráð og Erlend Guðmundsson þjálfara og eiganda Formið heilsurækt um hormónauppót fyrir konur og karla og hverskyns einkenni eru að því að vera í skorti á okkar lífshormónum og hvert við getur leitað til þess að fá hjálp
More Episodes
í þætti vikunnar fer ég yfir daginn og veginn í mínu lífi, gef ýmis ráð um heilsu plús 40 ára, fer yfir málefni dagsins eins og forsetaframbjóðendur og ræði um hamingju 
Published 05/21/24
Frosti Logason og Sölvi Tryggvason komu í mjög fræðandi og skemmtilegt spjall um sjálfsvinnuna, forsetakostningarnar, fjölmiðla á Íslandi og Bio - Hacking 
Published 05/05/24
Published 05/05/24