Hormóna Heilsa
Listen now
Description
Í þætti vikunnar ræði ég við Ragnhildi Þórðar sálfræðing, Halldóru Skúla hjá Kvennaráð og Erlend Guðmundsson þjálfara og eiganda Formið heilsurækt um hormónauppót fyrir konur og karla og hverskyns einkenni eru að því að vera í skorti á okkar lífshormónum og hvert við getur leitað til þess að fá hjálp
More Episodes
Snædís Xyza flutti ung frá Filipseyjum til Dalvíkur með móður sem beitti hana alvarlegu andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ótrúleg saga Snædísar um að lifa af æsku árin og viljann til þess að verða einn besti matreiðslumaður á Íslandi. Saga sem fær ykkur til að bæði hlæja og gráta, og sýnir hvernig...
Published 10/29/24
Published 10/29/24