#8 Halldór Jóhann Sigfússon
Listen now
Description
Halldór Jóhann Sigfússon, agaður lögreglumaður frá Akureyri er gestur vikunnar. Við ræddum Kónginn frá Akureyri, Alfreð Gíslason, Julian Duranona ásamt því að fara yfir áhugaverðan feril Dóra á Íslandi og í Þýskalandi. Dóri er metnaðarfullur náungi, eilítið kassalaga og hann hefur getið sér gott orð í þjálfun bæði á Íslandi og niður við Persaflóa! Dóri er ástæðan fyrir því að Ásbjörn Friðriks er í FH og Gísli Þorgeir er besti leikmaður sem hann hefur að þjálfað. Við höfðum um nóg að ræða, til dæmis þegar hann bauðst til að hætta að þjálfa FH-liðið. Við þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fitness Sport og Tékkneskum Budvar fyrir samstarfið. Í dag er síðasti dagur Septembermánaðar. Munum að Það Er Alltaf Von. Njótið!
More Episodes
Gestur vikunnar er einn af áhrifaríkustu þjálfurum í sögu þjóðar! Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Íslandsmótinu þegar hann var einungis 22 ára gamall, geri aðrir betur. Við ræddum Jordan, Phil Jackson, Pat Riley, liðsheild, makamissi, fótbolta, þríhyrningssóknina og um hvað...
Published 11/25/24
Published 11/25/24
Gestur vikunnar er Íslandsmeistari í fótbolta 2024. Nik Chamberlain kemur frá Englandi, lærði í Alabama og tengdist Íslandi þar í gegnum m.a. Sigga Sör, Kára Ársæls og Hjört Hjartar! Hann kom til Íslands og spilaði á Álftanesi, hjá ÍH (rósir eru rauðar, fjöllin eru blá, hverjir eru bestir - ÍH)...
Published 11/18/24