Description
Halldór Jóhann Sigfússon, agaður lögreglumaður frá Akureyri er gestur vikunnar. Við ræddum Kónginn frá Akureyri, Alfreð Gíslason, Julian Duranona ásamt því að fara yfir áhugaverðan feril Dóra á Íslandi og í Þýskalandi. Dóri er metnaðarfullur náungi, eilítið kassalaga og hann hefur getið sér gott orð í þjálfun bæði á Íslandi og niður við Persaflóa!
Dóri er ástæðan fyrir því að Ásbjörn Friðriks er í FH og Gísli Þorgeir er besti leikmaður sem hann hefur að þjálfað. Við höfðum um nóg að ræða, til dæmis þegar hann bauðst til að hætta að þjálfa FH-liðið.
Við þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fitness Sport og Tékkneskum Budvar fyrir samstarfið.
Í dag er síðasti dagur Septembermánaðar. Munum að Það Er Alltaf Von.
Njótið!
Gestur vikunnar er einn af áhrifaríkustu þjálfurum í sögu þjóðar! Friðrik Ingi stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Íslandsmótinu þegar hann var einungis 22 ára gamall, geri aðrir betur.
Við ræddum Jordan, Phil Jackson, Pat Riley, liðsheild, makamissi, fótbolta, þríhyrningssóknina og um hvað...
Published 11/25/24
Gestur vikunnar er Íslandsmeistari í fótbolta 2024. Nik Chamberlain kemur frá Englandi, lærði í Alabama og tengdist Íslandi þar í gegnum
m.a. Sigga Sör, Kára Ársæls og Hjört Hjartar!
Hann kom til Íslands og spilaði á Álftanesi, hjá ÍH (rósir eru rauðar, fjöllin eru blá, hverjir eru bestir - ÍH)...
Published 11/18/24