Í fyrsta þættinum tökum við fyrir tímabilið 1989 – 1990, tímabilið sem erlendir leikmenn voru leyfðir aftur eftir nokkra ára fjarveru. Þetta tímabil var eftirminnilegt; kanar komu og fóru, Sandgerðingar spiluðu í fyrsta og eina skiptið í Úrvalsdeildinni, drama fyrir norðan og enn meiri drama suður með sjó. Jón Guðbrandsson fyrrum leikmaður Reynis Sandgerði verður á línunni og Evrópukeppnin í körfubolta handball style og fleira. Leiðréttingar, ábendingar og góðar sögur má senda til okkar á
[email protected] Með okkur í þessu eru: Paddy´s, 1966 ehf. (Körfuboltavellir) og Litla Brugghúsið