Tvígrip karfan kortlögð 1. þáttur
Listen now
Description
Í fyrsta þættinum tökum við fyrir tímabilið 1989 – 1990, tímabilið sem erlendir leikmenn voru leyfðir aftur eftir nokkra ára fjarveru. Þetta tímabil var eftirminnilegt; kanar komu og fóru, Sandgerðingar spiluðu í fyrsta og eina skiptið í Úrvalsdeildinni, drama fyrir norðan og enn meiri drama suður með sjó. Jón Guðbrandsson fyrrum leikmaður Reynis Sandgerði verður á línunni og Evrópukeppnin í körfubolta handball style og fleira. Leiðréttingar, ábendingar og góðar sögur má senda til okkar á [email protected] Með okkur í þessu eru: Paddy´s, 1966 ehf. (Körfuboltavellir) og Litla Brugghúsið
More Episodes
Í tíunda þætti Tvígrip karfan kortlögð EINN LANGUR FYRIR SUMARFRÍ Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur. Falur Harðarsson fór...
Published 06/07/24
Published 06/07/24
Í 9. Þætti af Tvígrip 17 ára Grikki mætir í Grindavík, KR-ingar í brasi, dómarar vildu fá meira borgað. Skagamenn koma á óvart í úrslitakeppninni, Hrannar Hólm á línunni frá Köben ásamt Hermanni Hauks sem hélt í atvinnumennskuna. Grindvíkingar ráku sinn besta mann og við heyrum í Örvari...
Published 04/29/24