Tvígrip - karfan kortlögð 2. þáttur
Listen now
Description
Þáttur tvö Tvígrip – karfan kortlögð  Um leið og við þökkum fyrir góðar viðtökur á fyrsta þætti Fyrrum leikmaður Vals og River Plate fer norður í land, Gylfi lætur dómara heyra það og hefur athugasemdir við það hvernig dómarar ferðast. Drama kastið í boði 1966 ehf og Keflvíkingar eiga að skammast segja sumir. Varnaliðsmótsmeistar krýndir eftir nokkurra ára hlé og má lemja dómarana?? Símaviðtal við Njarðvíkinginn Gunnar Örlygsson þar sem hann ræðir um ferilinn og úrslitakeppnina á móti Keflavík. Allt þetta og meira til í þætti tvö af Tvígrip - karfan kortlögð í samstarfi við 1966 ehf, Bílasölu Reykjanes, Humarsöluna og Margt smátt. 
More Episodes
Í tíunda þætti Tvígrip karfan kortlögð EINN LANGUR FYRIR SUMARFRÍ Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur. Falur Harðarsson fór...
Published 06/07/24
Published 06/07/24
Í 9. Þætti af Tvígrip 17 ára Grikki mætir í Grindavík, KR-ingar í brasi, dómarar vildu fá meira borgað. Skagamenn koma á óvart í úrslitakeppninni, Hrannar Hólm á línunni frá Köben ásamt Hermanni Hauks sem hélt í atvinnumennskuna. Grindvíkingar ráku sinn besta mann og við heyrum í Örvari...
Published 04/29/24