Tvígrip - Karfan kortlög 4. þáttur
Listen now
Description
Í fjórða þætti af Tvígrip - karfan kortlögð Helgi Jónas Guðfinnsson og Jón Kr. Gíslason verða á línunni, máttastólpar skipta um félög og Frikkarnir til KR. Ætlar Pétur Guðmundsson að spila körfubolta á Íslandi? Með hverjum þá? Breiðablik, KR eða vill hann enda ferilinn þar sem ævintýrið hófst, hvað segir háttvirta Félagskiptanefndin við því. Keflavíkurhraðlestinn kom fram í fyrsta skiptið, 20 erlendir leikmenn mættu á klakann í Úrvalsdeildina þetta tímabil og Ingvar Jónsson í læri til Patt Riley. Allt þetta og meira til í boði; Bílasala Reykjaness, Humarsalan, Margt smátt, Litla Brugghúsið og 1966 ehf.
More Episodes
Í tíunda þætti Tvígrip karfan kortlögð EINN LANGUR FYRIR SUMARFRÍ Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur. Falur Harðarsson fór...
Published 06/07/24
Published 06/07/24
Í 9. Þætti af Tvígrip 17 ára Grikki mætir í Grindavík, KR-ingar í brasi, dómarar vildu fá meira borgað. Skagamenn koma á óvart í úrslitakeppninni, Hrannar Hólm á línunni frá Köben ásamt Hermanni Hauks sem hélt í atvinnumennskuna. Grindvíkingar ráku sinn besta mann og við heyrum í Örvari...
Published 04/29/24