Tvígrip - karfan körtlögð - tímabilið 1994 - 1995 Part 2
Listen now
Description
Tvígrip - karfan körtlögð - tímabilið 1994 - 1995 Part 2 Í sjötta þætti Tvígrip - karfan körtlögð Grindvíkingar reka Frank B. í miðri úrslitakeppninni og var ásakaður um að hjálpa Keflvíkingum. Guðni Ö. lét blaðamenn, dómara og KKÍ heyra það!!!. Guðjón Skúlason sagði okkur ástæðuna af hverju hann fór í Grindavík. Einnig komu góðar sögur af fyrrum þjálfara Keflavíkur. Njarðvíkingurinn Valur Ingimundar á línunni í 6. Þætti Tvígrip - Karfan kortlögð part 2 í boði:  Bílasölu Reykjaness, Reykjanes Optikk, Litla Brugghúsið, Toyota verkstæði, vinleit.is og 1966 ehf
More Episodes
Í tíunda þætti Tvígrip karfan kortlögð EINN LANGUR FYRIR SUMARFRÍ Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur. Falur Harðarsson fór...
Published 06/07/24
Published 06/07/24
Í 9. Þætti af Tvígrip 17 ára Grikki mætir í Grindavík, KR-ingar í brasi, dómarar vildu fá meira borgað. Skagamenn koma á óvart í úrslitakeppninni, Hrannar Hólm á línunni frá Köben ásamt Hermanni Hauks sem hélt í atvinnumennskuna. Grindvíkingar ráku sinn besta mann og við heyrum í Örvari...
Published 04/29/24