Episodes
Viktoría Rós kom til okkar og sagði fæðingarsöguna sína og hvernig er að vera einstæð móðir. Hún er með instagramið og hlaðvarpið Einstæð og instagramið @viktoriajohannsd. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 06/14/23
Yndislega Camilla er ung mamma og á 2 börn, eina dóttur og einn son. Hún segir okkur frá fæðingunni á dóttur sinni en hún var tekin með bráðakeisara. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 05/31/23
Helga Reynisdóttir er ljósmóðir sem er ein af eigendum Ljósa.is. Hún kom til okkar og sagði okkur aðeins frá sínum fæðingum og fræddi okkur um allskonar sem tengist meðgöngum og fæðingum. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 05/24/23
Jóna er sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í sjúkraþjálfun barna en hún starfar hjá Æfingastöðinni. Hún kom og spjallaði við okkur um axlarklemmu, mýtur og fleira sem tengist sjúkraþjálfun hjá börnum. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 04/11/23
Aníta kom til okkar í spjall og sagði okkur frá meðgöngunni og fæðingunni sinni. Hún á eina dóttur hana Valgerði og er ung mamma eins og við. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 03/26/23
Kristín Lind kemur og segir okkur frá sinni reynslu á fósturmissi en hún hefur misst þrisvar sinnum á innan við ári. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 03/01/23
Í þessum þætti ræðum við brjóstagjafirnar okkar og hversu mismunandi þær geta verið. Tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 02/21/23
Við spjöllum um hvernig fyrstu dagarnir okkar voru eftir fæðingu. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 02/14/23
Í þessum þætti spjöllum við um hvernig okkar upplifun á fæðingarorlofi er og komum einnig aðeins inn á þriðju vaktina svo kallaða. Framleitt af Podcaststöðinni.
Published 02/09/23
Margrét er þriggja barna móðir og mamma Jóhönnu. Hún kom til okkar og sagði okkur frá því hvernig var að vera ung mamma fyrir 23 árum síðan og hvernig hún upplifir muninn í dag þegar hún horfir á dóttur sína í sömu sporum. Tekið upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 01/17/23
Jóhanna og Vigdís taka spjall um hvernig strákarnir eru að sofa, rútínu, hvernig þær byrjuðu að láta strákana sína borða mat og fleira.
Published 01/14/23
Yndislega Berglind kom og spjallaði við okkur, hún á einn strák sem heitir Styrmir sem er fæddur í ágúst 2022. Hún segir okkur frá meðgöngunni sinni og fæðingarsögu sem byrjaði í Björkinni en endaði á Landspítalanum.
Published 01/04/23
Aníta Björk kom til okkar í spjall og sagði okkur frá sinni fæðingu ásamt því að tala um lífið í dag með langveikt barn, Aníta og Aldís eru algjörar ofurhetjur. Tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Published 12/27/22
Elín er íþróttafræðingur, sérhæfð í meðgöngu og mömmuþjálfun hún segir frá fæðingarsögunni sinni og talar um hreyfingu á meðgöngu og eftir fæðingu.
Published 12/13/22