Helgi Hrafn er fyrrverandi alþingismaður og forritari. Helgi ræðir við okkur um tækni og lýðræði og hvernig þessi tvö hugtök tvinnast saman í samtímanum. Við förum víða í spjallinu og snertum á ýmsu eins og rafrænum kosningum, samfélgsmiðlum, risastórum tæknifyrirtækjum, eftirliti, ritskoðun,...
Published 01/17/23
Inga Björk er sérfræðingur hjá Þroskahjálp og aðjúnkt við menntavísindasvið hjá Háskóla Íslands. Inga ræðir við okkur um aðgengi og þá helst þegar kemur að aðgengi í tækni. Við snertum á mörgu, enda flókið mál, en meðal annars þá tölum við um hvernig fatlað fólk notar tækni, mikilvægi aðgengis í...
Published 12/13/22