Hvað er SSV?
Listen now
Description
Fyrstu þáttur af Hlaðvarpi SSV er kominn í loftið! Í fyrsta þættinum kynnumst við starfi SSV og sögu samtakanna í stuttu máli. 
More Episodes
Við tókum þráðinn upp að nýju og fengum Pál Snævar Brynjarsson, framkvæmdarstjóra SSV í settið til okkur en þeir Vífill ræddu þau verkefni sem SSV hefur unnið að síðustu misseri ásamt því að telja upp nokkur skemmtileg og áhugaverð verkefni sem eru í deiglunni.   
Published 03/16/22
Published 03/16/22
Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Sorpurðunar Vesturlands, segir okkur frá því hvað verður um sorpið sem vestlenskir íbúar henda, hvað gerist í Fíflholtum og hvað felst í rekstri Sorpurðunar Vesturlands.  Sorpmál og lausnir því tengt eru stór þáttur í grænni framtíð og því fullt tilefni...
Published 05/06/21