Gísli Einarsson - Nýstofnað Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs
Listen now
Description
Í þætti vikunnar spjallar Vífill Karlsson við Gísla Einarsson, sjónvarpsmann og einn stofnmanna Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs. Þeir ræddu um þetta áhugamannafélag og hvað stendur til næstu misserin. Þá segir Gísli okkur aðeins frá fjölmiðlaferlinum, hvernig það kom til að hann rataði í sjónvarp og hvernig tímarnar í efnismiðlun eru að breytast. 
More Episodes
Við tókum þráðinn upp að nýju og fengum Pál Snævar Brynjarsson, framkvæmdarstjóra SSV í settið til okkur en þeir Vífill ræddu þau verkefni sem SSV hefur unnið að síðustu misseri ásamt því að telja upp nokkur skemmtileg og áhugaverð verkefni sem eru í deiglunni.   
Published 03/16/22
Published 03/16/22
Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Sorpurðunar Vesturlands, segir okkur frá því hvað verður um sorpið sem vestlenskir íbúar henda, hvað gerist í Fíflholtum og hvað felst í rekstri Sorpurðunar Vesturlands.  Sorpmál og lausnir því tengt eru stór þáttur í grænni framtíð og því fullt tilefni...
Published 05/06/21