#07 Freyja Kristinsdóttir - hver er það?
Listen now
Description
Hugleiðingar þáttastjórnanda, stödd í verkefni úti á landsbyggðinni.  Tónlist: Karl Örvarsson Amsterdam Lift-Off Film Festival - online selection 2019 https://vimeo.com/ondemand/amsterdamliftofffeatures Rjómi / Underdog https://www.rjomi.com/ https://www.facebook.com/rjomi.bullterrier/
More Episodes
Herdís Stefánsdóttir er kvikmyndatónskáld með annan fótinn í LA og hinn á Íslandi. Ferill hennar sem kvikmyndatónskáld er tiltölulega nýbyrjaður en er samt kominn á fullt skrið. Hún hefur samið tónlist við fjölda stuttmynda, tvær bandarískar kvikmyndir í fullri lengd, eina HBO þáttaröð og næst á...
Published 07/11/20
Atli Óskar Fjalarson og Elías Helgi Kofoed Hansen eru bestu vinir og starfa báðir í kvikmyndagerð. Þeir hófu ferilinn sem ungir leikarar í kvikmyndinni Órói en færðu sig svo yfir í aðra þætti kvikmyndagerðar, Atli sem framleiðandi og Elías sem handritshöfundur. Þeir lærðu kvikmyndagerð í LA en...
Published 07/03/20
Hálfdán Theodórsson hefur unnið sem aðstoðarleikstjóri í næstum 20 ár og meðal kvikmynda sem hann hefur unnið að má nefna Vonarstræti, Hrútar, Hjartasteinn og Kona fer í stríð.  Tónlist: "Horizon" eftir Hákon Júlíusson https://www.hakonjuliusson.com/ https://soundcloud.com/hakonjuliusson
Published 06/20/20