Description
Reykjavík Feminist Film Festival er ný kvikmyndahátíð sem mun vafalaust sóma sér vel í flóru íslenskra kvikmyndahátíða. María Lea Ævarsdóttir, kom til mín í kaffi og sagði mér frá hátíðinni sem fer fram í fyrsta sinn 16.-19.janúar 2020.
http://rvkfemfilmfest.is/
Tónlist: Jana María Guðmundsdóttir
Flora: https://open.spotify.com/album/2N6qNsTKiTPt7LhU5zAmpn
Herdís Stefánsdóttir er kvikmyndatónskáld með annan fótinn í LA og hinn á Íslandi. Ferill hennar sem kvikmyndatónskáld er tiltölulega nýbyrjaður en er samt kominn á fullt skrið. Hún hefur samið tónlist við fjölda stuttmynda, tvær bandarískar kvikmyndir í fullri lengd, eina HBO þáttaröð og næst á...
Published 07/11/20
Atli Óskar Fjalarson og Elías Helgi Kofoed Hansen eru bestu vinir og starfa báðir í kvikmyndagerð. Þeir hófu ferilinn sem ungir leikarar í kvikmyndinni Órói en færðu sig svo yfir í aðra þætti kvikmyndagerðar, Atli sem framleiðandi og Elías sem handritshöfundur. Þeir lærðu kvikmyndagerð í LA en...
Published 07/03/20
Hálfdán Theodórsson hefur unnið sem aðstoðarleikstjóri í næstum 20 ár og meðal kvikmynda sem hann hefur unnið að má nefna Vonarstræti, Hrútar, Hjartasteinn og Kona fer í stríð.
Tónlist: "Horizon" eftir Hákon Júlíusson
https://www.hakonjuliusson.com/
https://soundcloud.com/hakonjuliusson
Published 06/20/20