Episodes
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Víðir Smári Petersen dósent við HÍ um dómsmál. Björn Leví Gunnarsson alþingismaður um stjórnmál. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir alþimgismaður og Drífa Snædal talskona Stígamóta um mansalsmál. Sigurður Már Jónsson blaðamaður og Pawel Bartoszek vara-borgarfulltrúi um forsetakosbningar.
Published 05/19/24
Published 05/19/24
Kristjan Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Bryndís Haraldsdóttir og Oddný G. Harðardóttir alþingismenn um stjórnmál og Norðurlandaráð. Ingrid Kuhlman ráðgjafi og Steinunn Þórðardóttir læknir um dánaraðstoð. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um utanríkismál og Atlanshafsbandalagið. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og Hjörtur J. Guðmundsson stjórnmálafræðingur um forsetakosningar.
Published 05/12/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Björn Skúlason framkvæmdastjóri Nýorku um orkumál. Kári Hólmar Ragnarsson lektor um innflytjendamál. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson forseti borgarstjórnar um borgarmál. Eiríkur Bergmann prófessor og Ragnhildur Helgadóttir prófessor um forsetakosningar.
Published 05/05/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin, Í þessum þætti: Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar um efnahagsmál. Hjörtur J. Guðmundsson stjórnmálafræðingur um utanríkismál. Þórarinn Ingi Pétursson og Hanna Katrín Friðriksson alþingismenn um stjórnmál og lagareldisfrumvarp. Sigurður Þorsteinsson hönnuður og Arnhildur Pálmadóttir arkitekt um hönnun á tímum náttúruvár.
Published 04/28/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs um erlenda fjárfestingu. Siguröur Örn Hilmarsson og Sigríður Ásthildur Andersen lögmenn um dómsmál. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI og Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi um húsnæðismál. Eva H. Önnudóttir prófessor og Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur um forsetakosningar.
Published 04/21/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Tryggvi Pálsson stjórnarformaður Bankasýslunnar um bankamál. Bjarkey Olsen matvælaráðherra um stjórnmál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Jón Gunnarsson alþingismaður um stjórnmál. Ole Anton Bieltvedt fyrrverandi framkvæmdastjóri um skattamál.
Published 04/14/24
Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um efgnahagsmál. Ragnhildur Helgadóttir rektor HR og Eiríkur Bergmann prófessor á Bifröst um forsetakjör. Katrín Jakobsdóttir fráfarandi forsætisráðherra um forsetakjör. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.  
Published 04/07/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti:   Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur um skipulagsmál.   Hilmar Freyr Gunnarsson, tæknifræðingur um Grindavík.    Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri um orkumál.  
Published 03/31/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Finnur Beck framkvæmdastjóri Samorku um orkumál. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM um kjaramál. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Sigmar Guðmundsson alþingismaður um stjórnmál. Sara Dögg Svanhildardóttir verkefnastjóri um réttindamál fatlaðs fólks.
Published 03/24/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur, Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík, Páll Erland forstjóri HS Veitna og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs um eldgosið. Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur um innflythendamál. Vilhjálmur Árnason alþingismaður um Grindavík.
Published 03/17/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson alþingismenn um kjara- og efnahagsmál. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri um nýjan Landspítala. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um innflytjendamál. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA og Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins (SGS) um kjaramál.
Published 03/10/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ingvar Sverrisson framkvæmdastjóri um borgarstefnu á Íslandi. GunnInga Sívertsson skólastjóri og Magnús Þór Jónsson formaður KÍ um menntamál. Sabine Leskopf borgarfulltrúi og Hildur Sverrisdóttir alþingismaður um innflytjendamál. Theodór Ragnar Gíslason hjá Defend Iceland um tölvuöryggismál.
Published 03/03/24
Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli um þjóðmálin. Í þessum þætti: Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra um örorku- og innflytjendamál. Valur Gunnarsson rithöfundur og Pavel Bartoszek stjórnamálamaður um alþjóðamál. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður og Ágúst Bjarni Garðarsson alþingismaður um málefni Grindavíkur. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir hagfræðingur um menntamál.
Published 02/25/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Ólafsson prófessor um Rússland. Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokks um fjölmiðla.  Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar um innflytjendamál. Karl Friðriksson framkvæmdastjóri Framtíðarseturs og Róbert Bjarnason fyrirlesari um ráðstefnu um framtíð lýðræðis.
Published 02/18/24
Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur og Hlökk Theodórsdóttir skipulagsfræðingur um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins. Páll Erland forstjóri HS Veitna, Gunnar Axel Axelsson sveitarstjóri Voga og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar um stöðuna á Suðurnesjum. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra um stöðuna á Suðurnesjum.  Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR um kjaramál.
Published 02/11/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Trausti Valsson, prófessor emeritus við HÍ um skipulag og náttúruvá. Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður UNRWA í New York um mannúð á Gaza.  Sigmar Guðmundsson, Orri Páll Jóhannsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmenn um afstöðu Íslendinga til UNRWA. Einar Þorsteinsson borgarstjóri um borgarmál.  Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um púðurtunnuna fyrir botni Miðjarðarhafs. 
Published 02/04/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðum um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þórdís Ingadóttir prófessor við HR um alþjóðalög. Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn um innflytjendamál.  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ogKristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar um efnahagsmál. Albert Jónsson sérfræðingur í alþjóðamálum um alþjóðamál.
Published 01/28/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: GrindavíkPétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis.hf. um Grindavík.  Vilhjálmur Árnason alþingismaður, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar ogLilja D. Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins um Grindavík og stjórnmál.  Hans Guttormur Þormar verkefnastjóri djúptæknikjarna hjá Vísindagörðum um djúptæknina. Sigurður Brynjar Pálsson forstjóri Byko um verðlagsmál og verðbólgu.   
Published 01/21/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Helgi Pétursson formaður LEB um kjaramál eldri borgara. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Víðir Reynisson Víðir Reynisson sviðstjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um gosið við Grindavík.  
Published 01/14/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ólafur Þ. Harðarson prófessor emeritus við HÍ um forsetaembættið. Hildur Sverrisdóttir formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Orri Páll Jóhannsson formaður þingflokks VG um stjórnmál. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar um orkumál. Halla Helgadóttir íbúi í Vesturbæ um skipulagsmál í tengslum við hugsanlega víggirðingu við sendiráð...
Published 01/07/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þórdís Sigurðardóttir forstjóri Mennamálastofnunar um menntamál. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður um dómsmál. Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson,og Þórdís Sveinbjarnardóttir alþingismenn. Bryndís Hallsdóttir formaður SAF um verkfall flugumferðarstjóra.
Published 12/17/23
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Bára Baldursdóttir sagnfræðingur um sögu og stjórnmál Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir lögmenn um forræðismál og réttarkerfi.   Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins og Anna Hrefna Ingimundardóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA um kjaramál og efnahagsmál.   Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.  
Published 12/03/23
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Elín Hirst rithöfundur um stjórnmál og sögu. Hörður Ægisson ritstjóri Innherja um viðskipti og efnahagsmál. Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður um stjórnmál og efnahagsmál. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna um Reykjanesið, Grindavík og jarðhræringar.
Published 11/26/23
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti: Þorvaldur Friðriksson rithöfundur um skrímslafræði. Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri og Konráð Guðjónsson hagfræðingur um ástandið í Grindavík annars vegar og fjárhagsleg áhrif þess hins vegar. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík og Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ um ástandið í Grindavík.
Published 11/19/23