Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Hljóðkirkjan
Draugar fortíðar
Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.
Listen now
Ratings & Reviews
4.9 stars from 127 ratings
Bezt!
Nýja uppáhaldið mitt.
Andres Elí via Apple Podcasts · Denmark · 05/23/22
Frábært podkast í alla staði
Draugar fortíðar eru virkilega áhugaverðir, fróðlegir og mannbætandi þættir. Ef þú ert í vinnunni, standandi við kaffivélina með samstarfsmanni sem þú þekkir ekki vel, er auðvelt að hefja samtal og eignast nýjan vinnuvin, með að hefja samtal og henda fram áhugaverðum fróðleiksmola, framreiddum...Read full review »
Ragnar Tjörvi Baldursson via Apple Podcasts · Sweden · 12/02/21
Gjammandi hljóðmaður
Hér segir sagnfræðingur frá sögulegum atburðum á meðan hljóðmaðurinn gjammar fávísum skoðunum sínum svo mikið að sagnfræðingurinn truflast í frásögninni. Þessi hljóðmaður er einmitt einn af gjömmurunum úr þáttinum Dómaradagur, sem eru 3 fávísir bitrir drengir sem gera ekkert annað en að kvarta...Read full review »
Ása6000 via Apple Podcasts · Denmark · 11/26/21
Recent Episodes
Svikahrappar og svindlarar hafa ætíð vakið sérstaka athygli og jafnvel aðdáun meðal almennings. Stundum er ekki annað hægt en að dáðst að hugkvæmni þeirra sem nýta sér persónutöfra og samskiptahæfni til að koma sér áfram í lífinu. Vissulega eru til svindlarar sem engin ástæða er til að dást að....
Published 04/03/24
Published 04/03/24
Styrktaraðilar á Patreon fá í hverjum mánuði að velja á milli þriggja málefna. Að þessu sinni var stuðst við lýðræðisvísitölu breska tímaritsins The Economist. Valið stóð á milli þriggja ríkja sem reglulega verma botnsætið á þeim lista, teljast ein þau ólýðræðislegustu í heimi. Það voru...
Published 03/02/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »