Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Hljóðkirkjan
Draugar fortíðar
Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.
Listen now
Ratings & Reviews
4.9 stars from 127 ratings
Bezt!
Nýja uppáhaldið mitt.
Andres Elí via Apple Podcasts · Denmark · 05/23/22
Frábært podkast í alla staði
Draugar fortíðar eru virkilega áhugaverðir, fróðlegir og mannbætandi þættir. Ef þú ert í vinnunni, standandi við kaffivélina með samstarfsmanni sem þú þekkir ekki vel, er auðvelt að hefja samtal og eignast nýjan vinnuvin, með að hefja samtal og henda fram áhugaverðum fróðleiksmola, framreiddum...Read full review »
Ragnar Tjörvi Baldursson via Apple Podcasts · Sweden · 12/02/21
Gjammandi hljóðmaður
Hér segir sagnfræðingur frá sögulegum atburðum á meðan hljóðmaðurinn gjammar fávísum skoðunum sínum svo mikið að sagnfræðingurinn truflast í frásögninni. Þessi hljóðmaður er einmitt einn af gjömmurunum úr þáttinum Dómaradagur, sem eru 3 fávísir bitrir drengir sem gera ekkert annað en að kvarta...Read full review »
Ása6000 via Apple Podcasts · Denmark · 11/26/21
Recent Episodes
Sjaldan gerist það að maður verði frægur á einni nóttu. Svo var þó bókstaflega um Gísla Oktavíanus Gíslason frá Uppsölum í Selárdal. Hann var nánast algjörlega óþekktur áður en Ómar Ragnarsson, landskunnur sjónvarpsmaður, bankaði upp á hjá honum árið 1981. Þátturinn Stiklur var sýndur á jóladag...
Published 11/06/24
Þann 24. febrúar árið 1978 fóru fimm menn frá Yuba-sýslu í Kaliforníu á körfuboltaleik í Chico, nálægum bæ. Uppáhaldsliðið þeirra var að keppa og vildu þeir styðja það. Sjálfir áttu þeir að leika mikilvægan leik daginn eftir. Þeir glímdu allir við minniháttar þroskahamlanir. Þeir stóðu sig þó...
Published 10/02/24
Published 10/02/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.