Reviews
Nýja uppáhaldið mitt.
Andres Elí via Apple Podcasts · Denmark · 05/23/22
Draugar fortíðar eru virkilega áhugaverðir, fróðlegir og mannbætandi þættir. Ef þú ert í vinnunni, standandi við kaffivélina með samstarfsmanni sem þú þekkir ekki vel, er auðvelt að hefja samtal og eignast nýjan vinnuvin, með að hefja samtal og henda fram áhugaverðum fróðleiksmola, framreiddum...Read full review »
Ragnar Tjörvi Baldursson via Apple Podcasts · Sweden · 12/02/21
Hér segir sagnfræðingur frá sögulegum atburðum á meðan hljóðmaðurinn gjammar fávísum skoðunum sínum svo mikið að sagnfræðingurinn truflast í frásögninni. Þessi hljóðmaður er einmitt einn af gjömmurunum úr þáttinum Dómaradagur, sem eru 3 fávísir bitrir drengir sem gera ekkert annað en að kvarta...Read full review »
Ása6000 via Apple Podcasts · Denmark · 11/26/21
👌
megamagg2 via Apple Podcasts · Sweden · 10/17/21
Við viljum að Flosi verði með 5 aura brandara uppistand!!!
ththors via Apple Podcasts · United States of America · 10/07/21
Alveg frábærir þættir og þeim tekst að halda athygli minni alveg óskiptri í öllum þeim þáttum sem ég hef hlustað á.
Gulli Flosa via Apple Podcasts · Denmark · 07/25/21
Það besta í podcast heiminum
BiBD456 via Apple Podcasts · Norway · 05/10/21
Þessir þættir eru geggjaðir, Flosi getur gert allt áhugavert, bæði með því hvernig hann segir frá og svo röddin !! Maður lifandi😄og samtölin milli hans og Baldurs svo skemmtileg og þeir eru oft svo fyndnir að ég skelli uppúr. Ein með headfóna í vinnunni😄
Ella Rósa via Apple Podcasts · Denmark · 03/23/21
Flosi og Baldur lengi lifi húrra húrra!!
Thelgason via Apple Podcasts · United States of America · 03/03/21
Bestu podcast þættir landsins! Einlægir, fyndnir og fræðandi. Elska þá!
Egilsdottir via Apple Podcasts · Great Britain · 02/11/21
Algjör snilld! Takk fyrir mig
Fifi_FL via Apple Podcasts · United States of America · 01/30/21
Þetta er eitt flottasta hljóðvarp sem ég hef hlustað á. Hugmyndin hans Flosa um að færa okkur Njálu er stórkostleg og ég vona að draugarnir taki þannig þætti í framtíðinni, svo vegna Blöðruhlauparans þá fannst mér tilvalið að kalla kúluna Íhlaupabóla. Kærar þakkir fyrir innileikann og gleðina
42 Ingvar via Apple Podcasts · United States of America · 12/06/20
Takk for underholdende, avslappet og dønn ærlig podkast😃 Jeg går aldri glipp av en episode. Favoritten er utvilsomt den om Larry😂 Inspirerende, ekte og avhengighetsskapende👍👍👍
Åse🥳 via Apple Podcasts · Norway · 11/18/20
Mæli hiklaust 120% með þessu Casti, Elska að hlusta á sögurnar hanns Flosa,,,,,
vigibb via Apple Podcasts · Denmark · 11/02/20
Komið upp í vana að bíða vandræðalega spennt eftir næsta þætti.
RagnheidurG via Apple Podcasts · United States of America · 09/26/20
Gæða podcast 👌🏻
Tinnabg via Apple Podcasts · Sweden · 09/13/20
... amk mjög hörð keppni við Veru
Jón Gísli via Apple Podcasts · Denmark · 08/13/20
Að gerast áskrifandi að Draugum fortíðar er eins og að ganga í disfúnksjonal en ákaflega vel gefna fjölskyldu. Flosi og Baldur eru eins og að blanda gráðosti og súkkulaði, enginn getur hugsað sér það en svo er það bara drullugott þegar smakkað
Hogurdur via Apple Podcasts · United States of America · 08/05/20
Frábært og kósí
Aggiborg via Apple Podcasts · Sweden · 07/30/20
Þetta eru geggjaðir þættir!
RB (ekki reiknistofa bankanna) via Apple Podcasts · United States of America · 07/16/20
Hefurðu einhverntímann spekúlerað hvort þú hefðir fylgst betur með í sögu ef gítarleikarinn í HAM væri að kenna tímann? Ekki? Nú jæja, Baldur Ragnarsson ákvað samt að draga Flosa Þorgeirsson útúr hyldýpi angurværðarinnar, setja fyrir framan hann hljóðnema og gera úr því þátt. Draugar Fortíðar...Read full review »
Abraham Dingdong via Apple Podcasts · United States of America · 07/15/20
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.