ROSE HALL
Listen now
Description
Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag er svolítið snúin.  Við erum með byggingu og fólk sem að við vitum að var til.  Við erum með heimildir fyrir því að þetta fólk fæddist, það bjó í húsinu á einhverjum tímapunkti og við erum með heimildir fyrir því að þetta fólk dó og var á endanum grafið.  Síðan erum við með þjóðsögur sem fléttast inní þetta ,sem hafa gengið manna á milli og samhliða þeim erum við með sögulegar staðreyndir.  En þrátt fyrir allar þessar upplýsingar þá er þessi saga ein stór ráðgáta enn í dag!  Verið velkomin í Rose Hall  PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN: PATREON ÁSKRIFT: https://www.patreon.com/draugasogur SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR: https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. (Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 28. desember 2022)
More Episodes
Klukkan korter í 10 á sunnudagsmorgni þann 6. október árið 1974, kemur lögreglan í Ossett á Englandi auga á mann í mjög annarlegu ástandi.  Maðurinn hljóp nakinn um götur friðsæla bæjarins.  Ekki nóg með það að maðurinn væri nakinn. Heldur var hann allur útataður blóði.   Michael Taylor var...
Published 11/20/24
ÞUNGAVIKTARÞÁTTUR HÉR Á FERÐ KÆRU HLUSTENDUR ‼️Í DAG fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, uppá SÖMU MÍNÚTU OG ÞESSI ÞÁTTUR ER GEFINN ÚT, tók Ronald DeFeo upp riffil og skaut fjölskylduna sína: Ronald DeFeo Sr (43), Louise DeFeo (43) , Dawn (18), Allison (13) , Marc (12) & John (9) Við tókum þetta...
Published 11/13/24
Published 11/13/24