Reviews
Mjög fræðandi og skemmtilega sagt frá. Plís komið með fleiri þætti!🙏🏼🫶
NannaLilja via Apple Podcasts · Iceland · 04/20/24
Væri fínt ef þær myndu ekki vera með þetta barnalega slangur. Efni og uppsetning góð en ótrúlegt að þær starfi við að flytja Íslendingum fréttir. Falleinkunn í íslensku.
BirgirGunn via Apple Podcasts · Iceland · 02/01/24
Nýja uppáhalds podcastið mitt. Virkilega vel unnið og þæginlegt að hlusta á þær. Bíð spennt eftir fleiri þàttum.
nwmsnk via Apple Podcasts · Norway · 09/04/23
Fræðandi, skemmtilegt og vel unnið. Mjög ánægjulegt að rifja upp gömul mál sem maður heyrði kannski af en vissi lítið um í raun, og lykilatriði eru stórgóð viðtöl við fólkið.
tmáni via Apple Podcasts · Iceland · 03/24/23
Finnst þetta besta íslenska podcastið. Vel gerðir þættir, þægilegt að hlusta, spennandi mál. Hlakka til að hlusta á hvern þátt. Vonandi verða þeir miklu fleiri
Ólivera via Apple Podcasts · Iceland · 03/05/23
Frábærar
gegils via Apple Podcasts · Iceland · 01/24/23
Fràbærir þættir
Krillag via Apple Podcasts · Iceland · 01/11/23
Loksins kominn nýr þáttur👏👏
ValaDogg via Apple Podcasts · Iceland · 12/20/22
Fagleg og áhugaverð nálgun á erfið mál. Gaman að hlusta á hlið viðmælenda. Mæli með þessu podcasti :)
lovisabrynjars via Apple Podcasts · Iceland · 11/27/22
Áhugaverðir og vel unnir þættir😃
viggzfgdgb via Apple Podcasts · Iceland · 05/28/22
Gott efni
S-I-R via Apple Podcasts · Iceland · 05/04/22
Ekkert smá skemmtilegt að fá dýpri innsýn og nánari umfjöllun um atburði og fréttir sem hafa setið í manni! Líka beint frá þeim sem upplifðu þetta! Svakalegt!
Þrúður via Apple Podcasts · Iceland · 04/04/22
Metnaðarfullt og skemmtilegt podcast sem nær manni frá fyrstu mínútu!
AnnaFridaGisla via Apple Podcasts · Iceland · 03/28/22
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.