Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Tal
Eftirmál
Fyrrum fréttakonurnar Þórhildur Þorkels og Nadine Yaghi rifja upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.
Listen now
Ratings & Reviews
4.9 stars from 388 ratings
Eitt besta podcast landsins
Mjög fræðandi og skemmtilega sagt frá. Plís komið með fleiri þætti!🙏🏼🫶
NannaLilja via Apple Podcasts · Iceland · 04/20/24
Gaman að hlusta en ....
Væri fínt ef þær myndu ekki vera með þetta barnalega slangur. Efni og uppsetning góð en ótrúlegt að þær starfi við að flytja Íslendingum fréttir. Falleinkunn í íslensku.
BirgirGunn via Apple Podcasts · Iceland · 02/01/24
Nýja uppáhalds!
Nýja uppáhalds podcastið mitt. Virkilega vel unnið og þæginlegt að hlusta á þær. Bíð spennt eftir fleiri þàttum.
nwmsnk via Apple Podcasts · Norway · 09/04/23
Recent Episodes
Fjölskylda Söndru Sigrúnar Fenton vinnur nú að því með íslenskum lögmanni að reyna að fá hana framselda til Íslands. Lögmaðurinn hefur rætt við íslensk stjórnvöld og er í sambandi við dómsmálaráðuneytið vegna málsins. Lögmaðurinn og Margrét Fenton, mamma Söndru Sigrúnar, ræða stöðuna í þættinum.
Published 09/05/24
Mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins 2008 eiga engan sinn líka í sögunni. Allt byrjaði þetta friðsamlega en mótmælin stigmögnuðust samhliða reiði og ólgu í samfélaginu. Á endanum sauð upp úr og upplausnarástand ríkti á Austurvelli, þar sem eldur logaði víðs vegar, mótmælendur köstuðu skyri, eggjum...
Published 03/20/24
Published 03/20/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.