Ungur að árum var Guðmundur farin að stunda fjallamennsku með bróður sínum. Þeir létu fátt stöðva sig og fengu m.a. Bronco - jeppa föður þeirra að láni til að komast á afvikna staði. Fáir voru á þeim tíma á fjöllum þegar þeir bræður munduðu Pentax myndavélarnar og tóku slides myndir. Síðan segir...
Published 05/18/22