Gunnlaugur Auðunn Júlíusson
Listen now
Description
Gunnlaugur segir frá ferðalöguum sínum í kringum ofurmaraþonhlaup sin víða um heim. En hann lagði á sig ofurmannlega raunir í þeim ævintýraferðum. Fyrir skemmstu fór Gunnlaugur til Uzbekistan og Karakalpakstan sem líklega faír hér á landi hafa stigið fæti sínum á. Silkivegurinn lág um þessi landsvæði sem skóp mikinn auð og menningu. Gunnlaugur segir frá áhugaverðum fornum menningarborgum eins og Samarkand, Bukhara sem státa af sögu sem er fáheyrð.
More Episodes
Published 05/18/22
Ungur að árum var Guðmundur farin að stunda fjallamennsku með bróður sínum. Þeir létu fátt stöðva sig og fengu m.a. Bronco - jeppa föður þeirra að láni til að komast á afvikna staði. Fáir voru á þeim tíma á fjöllum þegar þeir bræður munduðu Pentax myndavélarnar og tóku slides myndir. Síðan segir...
Published 05/18/22
Diljá Rúdólfsdóttir, ákvað að fara í langt hjólaferðalag þegar hún stóð á tímamótum í lífi sínu. Hjóla frá Kanada og niður til Mexíkó. 3.300 km á hjóli.
Published 04/22/22