Episodes
Í þessum þætti er sagt frá danska ævintýrahöfundinum Hans Christian Andersen sem fæddist í Óðinsvé á Fjóni árið 1805. Frá því að hann var barn var hann ákveðinn í að verða listamaður og fór sínar eigin leiðir þrátt fyrir ýmislegt mótlæti. Hann ólst upp í fátækt, pabbi hans var skósmiður og mamma hans ólæs þvottakona, að vísu hafa allt frá dögum H. C. Andersen verið orðrómar á kreiki um að hann skósmiðurinn og þvottakonan hafi ekki verið alvöru foreldrar hans heldur hafi hann verið launsonur...
Published 06/09/22
Jenny Lind (1820-1897) var 9 ára þegar sönghæfileikar hennar voru uppgötvaðir fyrir tilviljun. Hún varð heimsfræg og varð þekkt sem sænski næturgalinn. Hún kom fram á tónleikum og skemmtunum um allan heim þar sem raddfegurð hennar var dásömuð, því miður var þetta fyrir tíma upptökutækninnar en ýmislegt var þó skrifað sem gerir okkur kleift að segja sögu hennar. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
Published 06/02/22
Jenny Lind (1820-1897) var 9 ára þegar sönghæfileikar hennar voru uppgötvaðir fyrir tilviljun. Hún varð heimsfræg og varð þekkt sem sænski næturgalinn. Hún kom fram á tónleikum og skemmtunum um allan heim þar sem raddfegurð hennar var dásömuð, því miður var þetta fyrir tíma upptökutækninnar en ýmislegt var þó skrifað sem gerir okkur kleift að segja sögu hennar. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
Published 06/02/22
Tutankhamun var krýndur faraó yfir öllu Egyptalandi þegar hann var 8 eða 9 ára gamall og ríkti þangað til hann dó, aðeins 18 eða 19 ára. Þá var hann gerður að múmíu sem fannst árið 1922, rúmlega 3300 árum eftir að hann lést! Þetta er saga af fjársjóðsleit, múmíum og forn-egypskum guðum. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
Published 05/19/22
Þetta er sagan um Egil Skallagrímsson. Hann tilheyrir kynslóð fyrstu Íslendinganna. Saga hans er skrifuð í Egilssögu sem er ein sú elsta af Íslendingasögunum. Hún er spennandi, ævintýraleg, full af víkingum, bardögum, ferðalögum, göldrum...og ljóðum! Egill var erfitt barn sem hataði að tapa og reiddist fljótt. Hann var þriggja ára þegar hann laumaðist í partý sem hann mátti ekki fara í, sjö ára þegar hann lenti í slag og tólf ára þegar hann keppti við pabba sinn í íshokkí...með hræðilegum...
Published 03/24/22
Þetta er sagan um Egil Skallagrímsson. Hann tilheyrir kynslóð fyrstu Íslendinganna. Saga hans er skrifuð í Egilssögu sem er ein sú elsta af Íslendingasögunum. Hún er spennandi, ævintýraleg, full af víkingum, bardögum, ferðalögum, göldrum...og ljóðum! Egill var erfitt barn sem hataði að tapa og reiddist fljótt. Hann var þriggja ára þegar hann laumaðist í partý sem hann mátti ekki fara í, sjö ára þegar hann lenti í slag og tólf ára þegar hann keppti við pabba sinn í íshokkí...með hræðilegum...
Published 03/24/22