Hani, krummi, krókódíll, hestur, leðurblaka
Listen now
Description
Er til 130 ára þýsk/íslenskt froskakyn? Hvers vegna er Húsavík einhvers konar Mekka framandi tegunda á Íslandi? Í þriðja þætti af Innrás froskanna og fleiri kvikinda fáum við svör við þessum spurningum og rýnum í innflutning á ólíklegustu dýrum, viljandi innflutning og óviljandi, löglegan og ólöglegan. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
More Episodes
Í sjötta þætti af Innrás froskanna og fleiri kvikinda er rætt við fulltrúa stofnana og nefnda sem tengjast framandi og ágengum tegundum. Hefur hið opinbera gerst sekt um sofandahátt í stóra froskamálinu eða er út í hött að ætla að stjórnvöld hafi einhverja aðkomu að því yfirleitt? Arnhildur...
Published 09/21/24
Published 09/21/24
Forvitnilegir eggjaklasar þekja Breiðafjörðinn. Hvalfjörðurinn er að breytast í einhvers konar umferðarmiðstöð. Allt virðist með kyrrum kjörum á yfirborðinu en það er ekkert að marka - spurðu bara burstaorminn og bogkrabbann. Tegundirnar eru framandi, sumar ágengar og eru farnar að slá ýmis...
Published 09/14/24