01. Enski draumurinn & íþróttanæringarfræðingar
Listen now
Description
Í þessum þætti förum við aðeins yfir okkar bakgrunn, reynslu og menntun ásamt því að skyggnast aðeins inní strúktúrinn í kringum íþróttafólk erlendis, og þá kannski sérstaklega í Englandi. Einnig förum við aðeins yfir hlutverk íþróttanæringarfræðinga, hvernig við vinnum, markmið okkar með starfinu og okkar stóra mission hér heima þegar kemur að íþróttanæringu. Ef þú ert einhver sem hefur mikinn metnað fyrir þinni íþrótt eða þjálfun geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is  Vonum að þú njótir! -Nutreleat teymið.  
More Episodes
Í þessum þætti tökum við skemmtilegt og einlægt spjall við Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur, landsliðs- og atvinnukonu í fótbolta, þar sem við förum aðeins yfir boltann og lífið, hvernig það var að skipta úr uppeldisfélaginu, fá kallið inní landsliðið og flytja milli landa þegar hún fór yfir til...
Published 11/11/24
Í þessum þætti tökum við fyrir viðfangsefni sem snýr að fæðubótarefnum fyrir íþróttafólk - hvort að það sé eitthvað sem íþróttafólk þarf að huga að almennt eða hvort matur sé einfaldlega nóg. En þetta er einmitt viðfangsefni sem brennur á mörgum og við fáum oft spurningar varðandi. Ef þú stundar...
Published 10/28/24