Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Karfan
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Listen now
Ratings & Reviews
4.5 stars from 6 ratings
Recent Episodes
Published 02/18/24
Í þessari síðustu útgáfu af Fyrstu fimm fer landsliðsmaðurinn og leikmaður Álftaness Haukur Helgi Briem Pálsson yfir sitt besta byrjunarlið. Haukur hefur verið atvinnumaður í íþróttinni megnið af ævi sinni, en ásamt því að hafa leikið með skólum Montverde og Maryland vestan hafs, átti hann einnig...
Published 02/18/24
Tvígrip: Karfan körtlögð Tímabilið 1994 til 1995 / Seinni hluti Grindvíkingar reka Frank B. í miðri úrslitakeppninni og var ásakaður um að hjálpa Keflvíkingum. Guðni Ö. lét blaðamenn, dómara og KKÍ heyra það. Guðjón Skúlason sagði okkur ástæðuna af hverju hann fór í Grindavík. Einnig komu góðar...
Published 02/14/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »