Episodes
Aukasendingin fékk Sæbjörn Steinke og Guðmund Auðunn í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, úrslitakeppni Subway deilda karla og kvenna, úrslitakeppni fyrstu deilda karla og kvenna, sigur KV í annarri deildinni og og margt, margt, margt fleira. Þá fer Guðmundur undir lokin yfir fimm uppáhalds Keflvíkingana sína frá upphafi. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 04/17/24
Published 04/17/24
Aukasendingin kom saman með þeim Máté Dalmay þjálfara Hauka í Subway deild karla og Herði Unnsteinssyni þjálfara KR í fyrstu deild kvenna til þess að ræða fréttir vikunnar, 8 liða úrslit Subway deildar karla, hvaða leikmenn eru þeir efnilegustu í deildinni og margt fleira. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 04/09/24
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Hafnfirðingurinn Helena Sverrisdóttir yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hún spilaði með á feril sínum. Helena lagði skóna á hilluna sem leikmaður Hauka í nívember síðastliðnum. Haukar eru hennar uppeldisfélag, en þar hóf hún að leika með meistaraflokki félagsins 12 ára gömul árið 2000. Frá Haukum fór hún 2007 til TCU í bandaríska háskólaboltanum þar sem hún lék til 2011. Eftir það tóku við nokkur góð ár í atvinnumennsku á meginlandi Evrópu, þar sem...
Published 04/07/24
Aukasendingin fékk Ólaf Þór í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, lokaumferðina sem fer fram seinna í vikunni, lokastöðu og úrslitakeppni fyrstu deildar karla og lokaumferðina í fyrstu deild kvenna. Þá velur Aukasendingin fimm mikilvægustu leikmenn Subway og fyrstu deildar karla farandi inn í úrslitakeppnir beggja deilda. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 04/01/24
Aukasendingin fékk Mumma Jones í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, bikarvikuna, úrslitakeppni fyrstu deildar karla, Subway deild karla og margt, margt, margt fleira. Þá er einnig farið yfir hvaða fimm íslensku leikmenn hafa skarað framúr í fyrstu deild karla á tímabilinu. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 03/26/24
Helgi, David and Jeanne are back after only a month to discuss all things Icelandic basketball. We begin by talking about the great start of the men's Icelandic national team of the Eurobasket qualifiers, we then discuss some big news stories and in particular some coaches leaving their teams.  The recently finished Cup Week is covered, both senior and youth, and the tables and prospects of teams in all divisions considered. Towards the end we pick our MVPs, biggest surprises in the regular...
Published 03/26/24
Tvígrip karfan kortlögð 8. þáttur 1996-1997 Starfsmenn Tvígrips gerðust heimsborgarar og hringdu til USA og töluðu við Damon Johnson um tímann sinn á Íslandi. Breytt fyrirkomulag á Íslandsmótinu, ný keppni og nýr formaður KKÍ. Gaui þorsteins fór yfir körfuboltann fyrir Vestan og tenginguna við KR. Körfuboltamenn í eldri kantinum fara í atvinnumennskuna, Grindvíkingar kærðu og voru kærðir. Örvars-hornið á sínum stað. Opið bréf enn og aftur frá Grindvíking. Siggi Ingimundar kíkti í spjall sem...
Published 03/26/24
Aukasendingin fékk Ólaf Þór Jónsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, leikmenn erlendis, Subway deild karla, bikarkeppnina, fyrstu deildir karla og kvenna, bestu leikmenn Subway deildar karla og margt, margt, margt fleira.  Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 03/18/24
Aukasendingin fékk Ólöfu Helgu og Árna Jóhanns í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, Subway deild karla, Subway deild kvenna, bikarkeppnina, fyrstu deildir karla og kvenna og margt, margt, margt fleira. Þá er farið yfir minnistæðustu erlendu leikmenn síðustu tíu ára í úrvalsdeild karla og kvenna. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 03/11/24
Tvígrip: Karfan körtlögð Tímabilið 1995 til 1996 / Fyrri hluti Pétur Guðmundsson í Tindastól, Ingólfur Hannesson lætur KKÍ heyra það en Pétur Hrafn svaraði fullum hálsi. Var þáttastjórnandi Tvígrips svikinn um miða á NBA leik í London eða var það bara misskilningur? Ef leikmaður er í banni má hann ekki sitja á bekknum? Héldu KR-ingar að þeir yrðu Íslandsmeistarar eftir 9 umferðir? Herbert Arnars á línunni, en þar fer hann yfir víðan völl. Við hringjum einnig í Paxel sem fer vel yfir...
Published 03/07/24
Aukasendingin fékk Hallgrím Brynjólfsson í heimsókn til þess að ræða Subway deild karla, síðasta landsliðsglugga, bikarkeppnina, fyrstu deildir karla og kvenna og margt, margt, margt fleira. Þá er farið yfir ráðgjöf til félaga fyrir sumarið, þar sem að Tindastóll, Keflavík, Haukar og fleiri lið fá nokkur ráð gefins. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 03/05/24
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Grundfirðingurinn, leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann hefur spilað með. Hlynur er einn af þeim eldri sem spila í Subway deildinni á Íslandi í dag, en á sínum tíma var hann einn af þeim yngstu þar sem hann byrjaði aðeins 15 ára að spila í úrvalsdeildinni. Þá átti hann einnig 23 ára langan feril með íslenska landsliðinu, en þar lék hann fyrst árið 2000 og síðast var hann með...
Published 02/24/24
Helgi, David and Jeanne are finally reunited as they discuss the last two months (sorry, everyone was moving, sick or busy) of basketball, the transfers and Grindavík going out with a bang. We talk about the splitting of the women's Subway league into A and B, the battle in the men's Subway league for the last few playoff spots and the upcoming national team games on the men's side. Enjoy! Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat The Uncoachables is brought to you by...
Published 02/22/24
Í þessari síðustu útgáfu af Fyrstu fimm fer landsliðsmaðurinn og leikmaður Álftaness Haukur Helgi Briem Pálsson yfir sitt besta byrjunarlið. Haukur hefur verið atvinnumaður í íþróttinni megnið af ævi sinni, en ásamt því að hafa leikið með skólum Montverde og Maryland vestan hafs, átti hann einnig góðan feril á meginlandi Evrópu áður en hann kom aftur til Íslands 2021. Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.
Published 02/18/24
Tvígrip: Karfan körtlögð Tímabilið 1994 til 1995 / Seinni hluti Grindvíkingar reka Frank B. í miðri úrslitakeppninni og var ásakaður um að hjálpa Keflvíkingum. Guðni Ö. lét blaðamenn, dómara og KKÍ heyra það. Guðjón Skúlason sagði okkur ástæðuna af hverju hann fór í Grindavík. Einnig komu góðar sögur af fyrrum þjálfara Keflavíkur. Njarðvíkingurinn Valur Ingimundar á línunni. Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal og Tactica.
Published 02/14/24
Aukasendingin fékk Pálma Þórs og Hraunar Hundtryggan í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, fyrstu deildir karla og kvenna og leikmenn erlendis. Þá velur Pálmi sína fimm uppáhalds leikmenn Tindastóls allra tíma og Hraunar fer yfir þrjá skemmtilegustu körfuboltaleiki sem hann hefur verið viðstaddur. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Tactica og Lengjunnar.
Published 02/12/24
Tvígrip: Karfan körtlögð  Tímabilið 1994 til 1995 / Fyrri hluti Miklar leikmanna og þjálfara hræringar, Grindvíkingar fá fullt af erlendum leikmönnum. Kærumál í torfærunni þar sem VAR kemur við sögu. Keflvíkingar fá einn efnilegasta leikmann Sandgerðinga. Nýtt fyrirkomulag á Úrvalsdeildinni, John Rhodes sá ástæðu til að skrifa grein í blöðin. Njarðvíkingurinn Örvar Kristjáns á línunni ásamt fullt af öðru í 6. þætti Tvígrips Podcast Körfunnar er kostað af Lengjunni, Subway, Lykil, Kristal...
Published 02/07/24
Aukasendingin fékk Árna Jóhanns og Ólöfu Helgu til þess að ræða fréttir vikunnar, bikardráttinn, stöðuna í Subway deildunum og margt, margt, margt fleira. Sérstaklega er farið yfir Subway deild kvenna, þar sem liðunum er raðað upp í kraftröðun og þá er valið í fimm leikmanna úrvalslið leikmanna sem best væri að hafa með sér inn í úrslitakeppnina. Þá fer Árni undir lokin yfir hvaða fimm hallir landsins gera best í að taka á móti blaðamönnum. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils,...
Published 02/05/24
Aukasendingin fékk Mumma Jones og Siggeir í heimsókn til þess að ræða  fréttir vikunnar, síðustu umferð Subway karla, stöðuna í Subway kvenna, landsliðsgluggan sem er í febrúar og margt fleira. Þá er undir lok upptökunnar farið yfir hvaða leikmenn verða að teljast líklegastir til að vera í hóp Íslands sem tekur á móti Ungverjalandi þann 22. febrúar í mikilvægum heimaleik. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
Published 01/29/24
Næst er röðin komin að leikmanni Hamars Ragnari Nathanaelssyni að velja sína fyrstu fimm. Það eru fáir í heiminum jafn hávaxnir og Raggi, en hann hefur spilað með mörgum af bestu leikmönnum sem Ísland hefur alið af sér ásamt því að hafa spilað nokkur ár ár í atvinnumennsku. Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.
Published 01/27/24
Aukasendingin fékk Höggið í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, uppgang hans í fjölmiðlum, VÍS bikarinn, Subway deildirnar og margt fleira. Þá velur hann undir lokin fimm bestu þjálfara Íslands á þessari stundu. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
Published 01/22/24
Aukasendingin fékk aðstoðarþjálfara Íslands og Ulm í Þýskalandi í spjall um Subway deildina, EuroBasket 2025, lífið í Þýskalandi og margt fleira. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.
Published 01/15/24
Aukasendingin fékk Hadda Brynjólfs í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, leikmenn erlendis, síðustu umferð í Subway deild karla, fyrstu deild karla, Subway deild kvenna og margt, margt fleira. Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
Published 01/08/24