Fyrstu fimm: Ómar Sævarsson
Listen now
Description
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn og sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds Ómar Sævarsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.Ómar er að upplagi úr ÍR. Árið 2010 söðlaði hann um og gekk til liðs við Grindavík, en með þeim lék hann allt þar til hann lagði skóna á hilluna 39 ára gamall árið 2021. Með Grindavík varð hann í tvígang Íslandsmeistari. Þá lék hann fjóra landsleiki fyrir Íslands hönd árið 2009.Stjórnandi: Pálmi ÞórssonFyrstu fimm e...
More Episodes
Helgi, David and Jeanne start off laughing about notebooks and coaching and then get into the leagues, the tables and news stories. The women's league is first up and interesting coaching tactis there are discussed. After that and some new stories we get into the national women's team games and...
Published 11/22/24
Published 11/22/24
Sjötti maðurinn fór að vanda vel yfir Bónus deild karla. Rætt var allt á milli himins og jarðar í bland við ítarlegar greiningar. Hærra eða lægra, giskaðu á töluna og kraftröðun Mikka á sínum stað. Velt steinum varðandi landsliðið og margt, margt fleira. Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór...
Published 11/18/24