Description
Aukasendingin fékk fyrrum þjálfara Stjörnunnar Arnar Guðjónsson í spjall um tímann sinn hjá Stjörnunni, þar sem hann hafði verið frá árinu 2018 áður en hann ákvað að halda á önnur mið eftir yfirstandandi tímabil. Nú í sumar mun hann taka við sem afreksstjóri hjá KKÍ og því vera yfir landsliðsverkefnum Íslands. Ásamt því að ræða tíma sinn í Garðabænum fer Arnar vel yfir stöðu deildanna á Íslandi, úrslit Subway deildanna, meintan hrepparíg í Borgarfirðinum, ár sín með landsliðinu, framtíð Íslan...
Sjötti maðurinn breytti útaf vananum þar sem var farið í King of the court útgáfu eða viðtalsútgáfu. Í þáttinn fékk Sjötti maðurinn þjálfarann Árna Þór Hilmarsson sem þjálfað hefur til fjölda ára í yngri flokkum sem og meistaraflokki og þá aðallega á Flúðum, en síðast var hann með meistaraflokk...
Published 11/24/24
Helgi, David and Jeanne start off laughing about notebooks and coaching and then get into the leagues, the tables and news stories. The women's league is first up and interesting coaching tactis there are discussed. After that and some new stories we get into the national women's team games and...
Published 11/22/24