Tvígrip: Einn langur fyrir sumarfrí - Falur, Tómas, Kostas og Friðrik Ingi á línunni
Listen now
Description
Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur. Falur Harðarsson fór yfir ferilinn sinn, hann sagði okkur frá því hvernig það kom til að spila körfubolta fyrir kirkjuna sína í USA. Friðrik Ingi Rúnarsson mætti einnig í viðtal til okkar og fór yfir sinn feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Grindvíkingar reka sinn dáðasta son og fu...
More Episodes
Sjötti maðurinn breytti útaf vananum þar sem var farið í King of the court útgáfu eða viðtalsútgáfu. Í þáttinn fékk Sjötti maðurinn þjálfarann Árna Þór Hilmarsson sem þjálfað hefur til fjölda ára í yngri flokkum sem og meistaraflokki og þá aðallega á Flúðum, en síðast var hann með meistaraflokk...
Published 11/24/24
Published 11/24/24
Helgi, David and Jeanne start off laughing about notebooks and coaching and then get into the leagues, the tables and news stories. The women's league is first up and interesting coaching tactis there are discussed. After that and some new stories we get into the national women's team games and...
Published 11/22/24