160. Markmiðasetning og orð ársins 2024
Listen now
Description
Í upphafi árs er nauðsynlegt að setja sér ásetning fyrir árið. Orð ársins, markmið og skilgreining framtíðarsjálfsins eru allt gríðarlega kröftugar nálganir sem byggja á þeim ásetningi sem við höfum ásett okkur. Í þættinum fer Linda yfir hvernig hún persónulega vinnur markmiðsetningu og velur sér orð ársins og gefur þér 3 ráð þar að lútandi. Hver vil ég vera 2024?   Þér er boðið á 2ja daga markmiðanámskeið dagana 8. og 9. janúar nk. Þú lærir hvernig þú setur þér markmið- sem þú munt ná árið 2024! Fullt verð 15.900. -Skráðu þig strax og þú borgar ekkert! Smelltu hér til að skrá þig strax →https://lindape.com/2024
More Episodes
Þú getur laðað að þér hvað sem þú vilt; allt frá fjárhagslegu ríkidæmi til ástar, fjölskyldu, velgengni og ánægju. Hvaðeina sem hugurinn girnist. Þú getur öðlast allt sem þú óskar þér; stórt og smátt, óháð núverandi stöðu þinni og í þessum þætti lærirðu að vera sú farsæla kona.   NÁNARI...
Published 05/15/24
Published 05/08/24
Rannsóknir benda til að stór hluti allra heimsókna á spítala séu tengt stress tengdum lífsstílssjúkdómum. Því er virkilega mikilvægt að minnka stress í lífi okkar og í þættinum deili ég með þér ráðum til þess að temja þér hugleiðslu, slökun og bættan svefn.   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga...
Published 05/08/24