167. Hannaðu líf þitt
Listen now
Description
Eitt af því mikilvægasta sem ég kenni er að skilgreina og hanna framtíðina og byrja að sjá hana fyrir sér, svo heilinn fái þann áttavita og þær sjónrænu myndir sem hann þarf til að búa til draumalífið. Mörgum finnst þetta krefjandi og það er ástæða fyrir því. Við ætlum að skoða það í þessum þætti og þú færð verkefni til að taka þessa vinnu dýpra. Þátturinn er upptaka af eldri vinnustofu í Prógramminu með Lindu Pé.   →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um tímabil nýrra tækifæra og vaxtar, þar sem ég deili spennandi viðburðum og gleðistundum með konunum í LMLP prógramminu og nemendum mínum í Lífsþjálfaskólanum. Ég ræði einnig mikilvægi þess að sækja sér þekkingu, vinna með áskoranir í fyrirtækjarekstri, og drifkraftinn...
Published 11/13/24
Published 11/13/24
Í þættinum fjalla ég um hugtakið innsæi sem leiðarljós í ákvarðanatöku og deili eigin reynslu af því að treysta á innsæið í krefjandi aðstæðum. Ég útskýri hvernig innsæið getur verið öflugt tól til að taka ákvarðanir, jafnvel þegar rökhugsun bendir í aðra átt. Ennfremur veiti ég hagnýt ráð um...
Published 11/06/24