169. Auðvídd eða skortur?
Listen now
Description
Eitt af því sem ég kenni og legg mikla áherslu á í Prógramminu mínu er að við lærum að lifa í auðvídd og gnægð. Andstæðan við það er þegar við lifum í skorti. Þegar við erum ekki nóg og okkur skortir alltaf eitthvað til að upplifa góðu tilfinningarnar. Við erum alltaf í biðstöðu í skortinum þangað til einn góðan veðurdag þegar við ætlum að hafa afrekað svo og svo mikið og þá ætlum við að njóta auðvíddar. En þetta virkar ekki svona og þetta ætlum við að taka fyrir í þættinum.   → ÓKEYPIS! Skráning á örnámskeiðið Lærðu leyndarmálið fimmtudaginn 14. mars nk: Smelltu hér   www.lindape.com/leyndarmalid  
More Episodes
Þú getur laðað að þér hvað sem þú vilt; allt frá fjárhagslegu ríkidæmi til ástar, fjölskyldu, velgengni og ánægju. Hvaðeina sem hugurinn girnist. Þú getur öðlast allt sem þú óskar þér; stórt og smátt, óháð núverandi stöðu þinni og í þessum þætti lærirðu að vera sú farsæla kona.   NÁNARI...
Published 05/15/24
Published 05/08/24
Rannsóknir benda til að stór hluti allra heimsókna á spítala séu tengt stress tengdum lífsstílssjúkdómum. Því er virkilega mikilvægt að minnka stress í lífi okkar og í þættinum deili ég með þér ráðum til þess að temja þér hugleiðslu, slökun og bættan svefn.   NÁNARI UPPLÝSINGAR: 28 daga...
Published 05/08/24