170. Hættu með þér
Listen now
Description
Gjarnan eru það við sjálfar sem stöndum í vegi okkar og erum okkar eigin hindrun. Við höfum fóðrað hamlandi hugsanir okkar, sem eru verndandi á ákveðinn hátt. Ef við trúum því bara nógu mikið að við getum ekki gert það sem okkur langar og það sé ekki fyrir okkur þá þurfum við ekki að gera neitt óþægilegt. Það krefst ónota að gera breytingar og að stíga út fyrir þægindarammann. En af hverju að hætta með mér? Linda fer inná mikilvægi þess í þessum þætti.   → ÓKEYPIS! Skráning á örnámskeiðið Lærðu leyndarmálið fimmtudaginn 14. mars nk: Smelltu hér   www.lindape.com/leyndarmalid
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um tímabil nýrra tækifæra og vaxtar, þar sem ég deili spennandi viðburðum og gleðistundum með konunum í LMLP prógramminu og nemendum mínum í Lífsþjálfaskólanum. Ég ræði einnig mikilvægi þess að sækja sér þekkingu, vinna með áskoranir í fyrirtækjarekstri, og drifkraftinn...
Published 11/13/24
Published 11/13/24
Í þættinum fjalla ég um hugtakið innsæi sem leiðarljós í ákvarðanatöku og deili eigin reynslu af því að treysta á innsæið í krefjandi aðstæðum. Ég útskýri hvernig innsæið getur verið öflugt tól til að taka ákvarðanir, jafnvel þegar rökhugsun bendir í aðra átt. Ennfremur veiti ég hagnýt ráð um...
Published 11/06/24