Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 39
Listen now
Description
Vikuskammtur í dag, 27. september Efnahagsmál, náttúruvernd, pólitík, rasismi og vinnubrögð lögreglu verða meðal umræðuefna í Vikuskammti að þessu sinni. Gestir eru Gunnar Sigurðsson leikari, Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður, Þorgerður María Þorbjarnardóttir, Landvernd og Sigmar Guðmundsson þingmaður. Umsjónarmaður er Björn Þorláks
More Episodes
Laugardagur 28. september Helgi-spjall: Þóra Stína Þórunn Kristín Emilsdóttir, líka kölluð Þóra Stína hefur starfað sem leiðbeinandi miðill í mörg ár og lýsir litríku starfi sínu og ræðir einnig um baráttu sína fyrir tjáningu á sannleikanum í gegnum réttarhöld, glæpa- og sálarrannsóknir.
Published 09/28/24
Published 09/27/24
Fimmtudagur 26. september Rauða borðið: Óspilltir blaðamenn, nýir Íslendingar, VG, börn og þeirra líðan, alþjóðakerfið, kúrekar og dýraníð. Aðalsteinn Kjartansson sem hefur um árabil haft réttarstöðu sakbornings ásamt fjölda annarra blaðamanna ræðir ákvörðun lögreglu fyrir norðan að hætta...
Published 09/26/24