Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Tölvuleikjaspjallið
Tölvuleikjaspjallið
Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.
Listen now
Ratings & Reviews
5.0 stars from 11 ratings
Frábærir þættir mjog fyndnir og fróðlegir
siggi vidis via Apple Podcasts · Iceland · 07/04/21
Afbragðs hlaðvarp!
Gaman að heyra aðra Íslendinga tala um tölvuleiki - Er búinn að hlusta á erlend hlaðvörp um tölvuleiki alla mína ævi en það er mjög ferskt að hlusta á íslenskt hlaðvarp um tölvuleiki. Væri gaman að heyra smá umræðu um íslensku menninguna, hvaða leikir hafa fengið að ráða ríkjum hér osfrv :)
Kristinn Freyr via Apple Podcasts · Iceland · 07/02/20
Recent Episodes
Þegar 23 ára gamall leikur er endurgerður er það algjör guðsgjöf að hafa einhvern sem spilaði upprunalega leikinn við útgáfu. Okkar eini Óli Jóels mætir í sett og spjallar við Arnór Stein um þessa stórgóðu endurgerð. Hvaða endi fengu þeir í leiknum? Hvað þýða allar þessar óvinatýpur? Meikar...
Published 11/06/24
Published 11/06/24
Það er margt sem gerist á tíu árum. Tré vaxa, leikjatölvukynslóðir hefjast og klárast og leikir - oftast allavega - koma út. Star Citizen var kynntur árið 2012 og átti að koma út 2014. Hann er ekki enn kominn út. Búið er að safna um 700 milljón dollurum fyrir framleiðsluna á Kickstarter....
Published 10/30/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.