Tveir menn hafa haft áhrif á mig varðandi arkitektúr og skipulag, það eru þeir Guðni Pálsson arkitekt og Pétur Ármannsson byggingalistfræðingur, við heyrum í báðum í þættinum, sem fjallar um Guðna Pálsson arkitekt. Farið yfir feril Guðna, rætt um ýmsar byggingar sem hann hefur hannað. Rætt um...
Published 12/29/22