Episodes
Tveir menn hafa haft áhrif á mig varðandi arkitektúr og skipulag, það eru þeir Guðni Pálsson arkitekt og Pétur Ármannsson byggingalistfræðingur, við heyrum í báðum í þættinum, sem fjallar um Guðna Pálsson arkitekt. Farið yfir feril Guðna, rætt um ýmsar byggingar sem hann hefur hannað. Rætt um skipulag Kvosarinnar frá 1986, Hvítu blokkirnar við Skúlagötu, 3 hús í Borgartúni, nýtt hverfi í Hamranesi í Hafnarfirði sem er að rísa, auk þess um íbúðaklasa eins og Guðni vill kalla nýjung í byggingu...
Published 12/29/22
Verðmætasta bókasafn landsins hefur átt heimili víða í borginni - nú hyllir undir nýtt heimili, því Hús Íslenskunnar er risið við Suðurgötu og verður opnað í vor ef allt gengur eftir. Við fengum að kíkja í heimsókn með arkitektinum Ögmundi Skarphéðinssyni hjá Hornsteinum. Nýlokið er samkeppni um endurbyggingu Borgarbókasafnsins í Grófinni, við heimsækjum safnið og ræðum við Hildi Gunnlaugsdóttur arkitekt hjá JVST og Huldu Aðalsteinsdóttur innanhúsarkitekt. Athyglisvert að heimsækja Hús...
Published 12/15/22
Verðmætasta bókasafn landsins hefur átt heimili víða í borginni - nú hyllir undir nýtt heimili, því Hús Íslenskunnar er risið við Suðurgötu og verður opnað í vor ef allt gengur eftir. Við fengum að kíkja í heimsókn með arkitektinum Ögmundi Skarphéðinssyni hjá Hornsteinum. Nýlokið er samkeppni um endurbyggingu Borgarbókasafnsins í Grófinni, við heimsækjum safnið og ræðum við Hildi Gunnlaugsdóttur arkitekt hjá JVST og Huldu Aðalsteinsdóttur innanhúsarkitekt. Athyglisvert að heimsækja Hús...
Published 12/15/22
Í þætti dagsins verður fjallað um tvær byggingar sem verið er að gera upp og breyta í íbúðir, um er að ræða Skipholt 1, þar sem Myndlistar- og handíðaskóli Íslands var lengi til húsa, en er fluttur annað fyrir allmörgum árum, upphaflega hugmyndin var að breyta því í hótel, af því varð ekki og nú er verið að innrétta íbúðir í húsið. Við byrjum hins vegar vestur í bæ, eða á Dunhaga 18 ? 20, en þar var byggð íbúðarblokk með verslunarhúsnæði á neðstu hæð og íbúðir á þeim efri. Húsið er enn...
Published 12/08/22
Í þætti dagsins verður fjallað um tvær byggingar sem verið er að gera upp og breyta í íbúðir, um er að ræða Skipholt 1, þar sem Myndlistar- og handíðaskóli Íslands var lengi til húsa, en er fluttur annað fyrir allmörgum árum, upphaflega hugmyndin var að breyta því í hótel, af því varð ekki og nú er verið að innrétta íbúðir í húsið. Við byrjum hins vegar vestur í bæ, eða á Dunhaga 18 ? 20, en þar var byggð íbúðarblokk með verslunarhúsnæði á neðstu hæð og íbúðir á þeim efri. Húsið er enn...
Published 12/08/22
Í þætti dagsins verður fjallað um tvær byggingar sem verið er að gera upp og breyta í íbúðir, um er að ræða Skipholt 1, þar sem Myndlistar- og handíðaskóli Íslands var lengi til húsa, en er fluttur annað fyrir allmörgum árum, upphaflega hugmyndin var að breyta því í hótel, af því varð ekki og nú er verið að innrétta íbúðir í húsið. Við byrjum hins vegar vestur í bæ, eða á Dunhaga 18 ? 20, en þar var byggð íbúðarblokk með verslunarhúsnæði á neðstu hæð og íbúðir á þeim efri. Húsið er enn...
Published 12/08/22
Ég var að reyna að telja í huganum hversu mörg ný hótel væru í Reykjavík og þá meina ég innan Elliðaáa, ég ruglaðist fljótlega, þau eru svo mörg. Nýlega var nýtt hótel opnað og svo sem ekki alveg tilbúið við horn Lækjargötu og Vonarstrætis. Hótelið heitir Hótel Reykjavík - Saga. Þarna er um að ræða nýbyggingar auk þess sem þrjú eldri hús eru gerð upp, og verða falleg á ný, tvö þeirra hafa fengið að drabbast niður. Björn Skaftason arkitekt hjá Aterlier hannaði hótelið, og auk þess er hann að...
Published 12/01/22
Ég var að reyna að telja í huganum hversu mörg ný hótel væru í Reykjavík og þá meina ég innan Elliðaáa, ég ruglaðist fljótlega, þau eru svo mörg. Nýlega var nýtt hótel opnað og svo sem ekki alveg tilbúið við horn Lækjargötu og Vonarstrætis. Hótelið heitir Hótel Reykjavík - Saga. Þarna er um að ræða nýbyggingar auk þess sem þrjú eldri hús eru gerð upp, og verða falleg á ný, tvö þeirra hafa fengið að drabbast niður. Björn Skaftason arkitekt hjá Aterlier hannaði hótelið, og auk þess er hann að...
Published 12/01/22
Ísland er bílaland, flestir ferðast einir í sínum bíl og reka þau erindi sem hver og einn þarf sinna. Stundum er eins og enginn sé í vinnunni, því umferðin er þung alla daga. Við ætlum að huga að samgöngum í þætti dagsins. Það eru ýmsir möguleikar, t.d. að ganga, hjóla og taka strætó og nýlega bættust svokölluð hopphjól eða skútur í hópinn. Bílar eru semsagt ekki til umræðu í dag. Við heilsum uppá Sindra Frey Ásgeirsson formann samtaka um bíllausan lífsstíl, heimsækjum vegagerðina og ræðum...
Published 11/24/22
Ísland er bílaland, flestir ferðast einir í sínum bíl og reka þau erindi sem hver og einn þarf sinna. Stundum er eins og enginn sé í vinnunni, því umferðin er þung alla daga. Við ætlum að huga að samgöngum í þætti dagsins. Það eru ýmsir möguleikar, t.d. að ganga, hjóla og taka strætó og nýlega bættust svokölluð hopphjól eða skútur í hópinn. Bílar eru semsagt ekki til umræðu í dag. Við heilsum uppá Sindra Frey Ásgeirsson formann samtaka um bíllausan lífsstíl, heimsækjum vegagerðina og ræðum...
Published 11/24/22
Þátturinn var áður á dagskrá í febrúar 2022 ?????? Í desember síðast liðnum var haldinn kynningarfundur í Ráðhúsinu um Grænt húsnæði framtíðarinnar. Verkefnið er leitt af Reykjavíkurborg, hefur það að markmiði að styðja við uppbyggingu á vistvænni byggingum þar sem lágt kolefnisspor er haft að leiðarljósi í gegnum allt þróunar-, hönnunar- og byggingarferlið. Verkefnastjórar hjá Reykjavíkurborg Hilmar Hildar Magnúsarson og Hulda Hallgrímsdóttir leiða teymið fyrir hönd skrifstofu borgarstjóra....
Published 11/24/22
Æ oftar heyrum við af hringrásarhagkerfinu og alls kyns vottunum í byggingabransanum. Við skoðum litla lóð við Frakkastíg 1 í dag, þar sem stendur til að byggja vistvænt hús, en borgin auglýsti eftir hugmyndum um græna byggð á nokkrum lóðum í bænum. Það trjóna háhýsi við Skúlagötuna alla og í þætti dagsins heyrum við af nýrri byggingu sem sumir vilja meina að sé og stór fyrir þessa litlu lóð. Við ræðum við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt hjá Sapp, Sigríði Ósk Bjarnadóttur verkfræðing hjá BM...
Published 11/10/22
Æ oftar heyrum við af hringrásarhagkerfinu og alls kyns vottunum í byggingabransanum. Við skoðum litla lóð við Frakkastíg 1 í dag, þar sem stendur til að byggja vistvænt hús, en borgin auglýsti eftir hugmyndum um græna byggð á nokkrum lóðum í bænum. Það trjóna háhýsi við Skúlagötuna alla og í þætti dagsins heyrum við af nýrri byggingu sem sumir vilja meina að sé og stór fyrir þessa litlu lóð. Við ræðum við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt hjá Sapp, Sigríði Ósk Bjarnadóttur verkfræðing hjá BM...
Published 11/10/22
Við ætlum á Rauðarárholtið í dag, það er á lóð Sjómannaskólans við Háteigsveg. Nýjar námsmannaíbúðir á vegum Byggingafélags námsmanna hafa risið bakvið gamla Kennaraskólann, þar við hliðina eru tvö til þrjú fjölbýlishús fyrir 60+. Norðan megin við Háteigsveg, eru fjögur þriggja hæða fjölbýlishús við Vatnsholtið, hér er um að ræða leiguíbúðir fyrir 60+. Við ætlum að fjalla um 8 íbúða hús, sem Félgasbústaðir eru að byggja fyrir fatlaða, arkitekt er Arnhildur Pálmadóttir hjá Sapp. Hér er um að...
Published 11/03/22
Við ætlum á Rauðarárholtið í dag, það er á lóð Sjómannaskólans við Háteigsveg. Nýjar námsmannaíbúðir á vegum Byggingafélags námsmanna hafa risið bakvið gamla Kennaraskólann, þar við hliðina eru tvö til þrjú fjölbýlishús fyrir 60+. Norðan megin við Háteigsveg, eru fjögur þriggja hæða fjölbýlishús við Vatnsholtið, hér er um að ræða leiguíbúðir fyrir 60+. Við ætlum að fjalla um 8 íbúða hús, sem Félgasbústaðir eru að byggja fyrir fatlaða, arkitekt er Arnhildur Pálmadóttir hjá Sapp. Hér er um að...
Published 11/03/22
Við ætlum á Rauðarárholtið í dag, það er á lóð Sjómannaskólans við Háteigsveg. Nýjar námsmannaíbúðir á vegum Byggingafélags námsmanna hafa risið bakvið gamla Kennaraskólann, þar við hliðina eru tvö til þrjú fjölbýlishús fyrir 60+. Norðan megin við Háteigsveg, eru fjögur þriggja hæða fjölbýlishús við Vatnsholtið, hér er um að ræða leiguíbúðir fyrir 60+. Við ætlum að fjalla um 8 íbúða hús, sem Félgasbústaðir eru að byggja fyrir fatlaða, arkitekt er Arnhildur Pálmadóttir hjá Sapp. Hér er um að...
Published 11/03/22
Þar sem í dag eru lóðirnar Borgartún 29-36 var áður tún hjáleigunnar Fúlutjarnar eða Lækjarbakka. Þessi jarðarskiki var byggður úr jörðinni Rauðará en landamerki á milli Laugarness og Rauðarár lágu um Fúlatjarnarlæk, sem rann að mestu vestan við núverandi Kringlumýrarbraut. Lækurinn var afrennsli frá Kirkjumýri og Kringlumýri og dró nafn sitt af Fúlutjörn, sem var hálfgert sjávarlón sunnan við Kirkjusand og lyktaði af rotnandi gróðri. Fúlutjarnarlækur var settur í stokk árið 1957 og um 1960...
Published 10/27/22
Þar sem í dag eru lóðirnar Borgartún 29-36 var áður tún hjáleigunnar Fúlutjarnar eða Lækjarbakka. Þessi jarðarskiki var byggður úr jörðinni Rauðará en landamerki á milli Laugarness og Rauðarár lágu um Fúlatjarnarlæk, sem rann að mestu vestan við núverandi Kringlumýrarbraut. Lækurinn var afrennsli frá Kirkjumýri og Kringlumýri og dró nafn sitt af Fúlutjörn, sem var hálfgert sjávarlón sunnan við Kirkjusand og lyktaði af rotnandi gróðri. Fúlutjarnarlækur var settur í stokk árið 1957 og um 1960...
Published 10/27/22
Í þætti dagsins ætlum við að skoða byggingar á tveimur lóðum, sem eiga það sameignlegt að verið er að endurnýja, byggja ofan á eldri hús. Um er að ræða Hverfisgötu 98 ? 100 og Gamla Þórs Café í Brautarholti 20. Rætt er við Arnar Þór Jónsson arkitekt hjá Arkís um Brautarholtið og Helga Mar Hallgrímsson arkitekt hjá Nordic um Hverfisgötuna, það getur verið ansi flókið að byggja ofan á eldri hús, bæði vegna reglugerða og burðarþols og fleira. Í báðum tilfellum var lagt upp með gistingu. Á...
Published 10/20/22
Í þætti dagsins ætlum við að skoða byggingar á tveimur lóðum, sem eiga það sameignlegt að verið er að endurnýja, byggja ofan á eldri hús. Um er að ræða Hverfisgötu 98 ? 100 og Gamla Þórs Café í Brautarholti 20. Rætt er við Arnar Þór Jónsson arkitekt hjá Arkís um Brautarholtið og Helga Mar Hallgrímsson arkitekt hjá Nordic um Hverfisgötuna, það getur verið ansi flókið að byggja ofan á eldri hús, bæði vegna reglugerða og burðarþols og fleira. Í báðum tilfellum var lagt upp með gistingu. Á...
Published 10/20/22
Sá þéttingarreitur sem hefur hvað oftast verið nefndur hér á Flakkinu er vafalaust Heklureiturinn, en svo nefnist reitur við Laugaveg sem nær frá Nóatúni að gamla Sjónvarpshúsinu. Nú er loks búið að samþykkja deiliskipulagið og hönnuðir húsanna eru byrjaðir á verkinu, það eru þeir Freyr Frostason arkitekt hjá THG og Jóhann Einar Jónsson hjá Teikna. Við heilsum uppá þá á eftir. Einnig er rifjað upp viðtal við Ásdísi Helgu Ágústsdóttur arkitekt hjá Yriki, um deiliskipulagið.
Published 10/13/22